Davíđ misskilur

Máliđ snýst ekki um hvort hann hafi gert stór mistök.  Ég held ađ hann hafi ekki gert stćrstu mistökin, og margt hafi hann gert rétt.

En máliđ er einfaldlega ţannig ađ stjórn Seđlabankans hefur glatađ trausti fólksins, ţ.e. meirihluta ţjóđarinnar og viđ slíkt verđur ekki búiđ í ţví ástandi sem nú er í gangi.

Davíđ og Eiríkur hafa ákveđiđ ađ fara ekki burt án baráttu og nú munu nćstu dagar fara í ađ slást um stól, eđa stóla Seđlabankastjóra og á međan mun enn draga úr tímanum sem ćtti ađ fara í ađ endurreisa samstöđu Íslendinga og reyna ađ toga ţjóđina alla í eina átt.

Í stađinn verđa lćti í fyrramáliđ viđ Seđlabankann og vinskapur Jóhönnu og Davíđs er úr sögunni.  Áfram er höggviđ í allar áttir og ţjóđin okkar er ekki á leiđ til sáttar.

Ţađ finnst mér verst ađ Davíđ átti sig ekki á og reyni ađ leiđa til sátta, hann hefđi orđiđ mađur ađ meiri.


mbl.is Davíđ segir ekki af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég hef illan bifur á mótmćlum morgundagsins. Fari ţau út um ţúfur er hćtt viđ ađ samstađan bresti.

Offari, 8.2.2009 kl. 18:25

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Slćmt mál ađ mađurinn sé svo hrokafullur sem ray-un ber vitni. Hann o.fl. eru eitthvađ utna viđ sig ađ tta sig ekki á hver stađan raunverulega er!

Ađ efna til pólitískrar togstreitu, fella stjórn sem í er hans eigin flokkur og ćtla sér ađ svo halda áfram endalaust er vćgast sagt mjög skrýtiđ.

Ekki traustvekjndi verđ ég ađ segja.

Vilborg Traustadóttir, 8.2.2009 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband