Kjaftstopp!

Á bara ekki orđ.

Auđvitađ er hluttekningin fyrst og ég óska Geir H. Haarde velgengni í veikindum. Ljóst mál ađ ţarna eru alvarlegir hlutir á ferđ, hef eilitla reynslu sem ađstandandi einstaklings í ţessari tegund veikinda og sendi fjölskyldunni baráttukveđjur.  

Sem betur fer er ţetta ekki lengur sá sjálfkrafa dauđadómur sem ţetta eitt sinn var, en engu ađ síđur skelfileg frétt.

Nú er ţví ađ verđa ljóst ađ stór, stór, stór högg hafa veriđ slegin í hóp reynslumikilla stjórnmálamanna Íslands og nćstu dagar og vikur hljóta ađ verđa forvitnilegar.

En dagurinn í dag er helgađur ţessari frétt, svo mikiđ er víst....


mbl.is Geir: Kosiđ í maí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Sorglegt.  En viđ fáum kosningar og ţá er ađ greiđa réttu mönnunum atkvćđi.....

Hulda Margrét Traustadóttir, 23.1.2009 kl. 22:20

2 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

á logreglan.is Sérđ ţú flott mynd af konu......međ rós í barmi.....

Hulda Margrét Traustadóttir, 23.1.2009 kl. 22:24

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ţjóđstjórn á ađ koma til núna. Fram ađ kosningum! Ţađ er ekki tími fyrir neitt kjaftćđi eđa flokkadrćtti međal ţingheims og ráđherra.

Vilborg Traustadóttir, 23.1.2009 kl. 22:30

4 Smámynd: Magnús Ţór Friđriksson

Hugur okkar allra er hjá Geir og hans nánustu. 

Ţjóđstjórnarsamansull núna kallar á ţref og kjaftćđi. Ţađ ţarf ađ vera hlutlaust utanţingsstjórn ótengdra (hvar sem ţeir nú finnast) ađila sem tćki viđ fram ađ kosningum ef ţađ á annađ borđ á ađ vera ađ standa í svoleiđis kjaftćđi núna.

Er ekki best ađ láta IMF sjá um ţetta... ráđa ţeir ekki öllu hvort eđ er???  

Magnús Ţór Friđriksson, 24.1.2009 kl. 00:40

5 identicon

Ţú skrifađir fćrslu rétt fyrir 21.00 á miđvikudaginn og ţar tókstu eftir ţví ađ Geir var örţreyttur í einhverju viđtali, ţarna er skýringin, hann hafđi vitađ af ţessu meini í rétt rúman sólarhring, og var örugglega ósofinn.

Svo skrifađir ţú fćrslu tengda ofbeldi á lögregluna. Ég get sagt ţér ađ ţađ voru mjög margar fjölskyldur lögreglumanna áhyggjufullar. Pabbi, sem venjulega er á bakviđ skrifborđ, stóđ í fremstu víglínu ţriđjudag, miđvikudag og fimmtudag frá 11 um morgun til 4 um nótt. Ţegar grótkastiđ var ađfaranótt fimmtudags og hver fréttin á fćtur annari kom inná mbl og vísi um slasađa lögreglumenn á leiđinni á slysadeild, ţá leiđ mörgum mjög illa, ţađ er alveg ljóst. Vonandi ađ ţađ versta sé búiđ.

En alltaf gaman ađ kíkja á bloggiđ ţitt ţó mađur sé ekkert alltof duglegur ađ deila skođunum...

Elías Ingi (IP-tala skráđ) 24.1.2009 kl. 02:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband