Magnús Þór Jónsson

Magnús er fćddur á Siglufirđi 14.apríl 1971, bjó ţar fyrst um sinn á Sauđanesvita en áriđ 1976 flutti hann međ fjölskyldu sinni austur á Hérađ og bjó á Eiđum frá ţeim tíma og til ársins 1989, en Örn fósturfađir hans kenndi í Alţýđuskólanum ţann tíma og reyndar áfram.

Á međan á ţessum tíma stóđ var Magnús ţó alltaf í sumardvöl á Sauđanesi og tengingin norđur afar sterk. Hóf ađ leika knattspyrnu međ KS í júlí 1986 og varđ sú tenging enn til ađ styrkja Siglfirđinginn í stráknum.

Flutti suđur voriđ 1989 og lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskóla í desember 1990 og hóf nám í kennaraháskólanum haustiđ 1991. Bjó á Siglufirđi sumrin ' 91 - ´93 og flutti ţangađ endanlega haustiđ 1993 og hóf kennslu í Grunnskóla Siglufjarđar haustiđ 1994 eftir útskrift sem kennari ţađ sumar.

Kenndi á Siglufirđi til 1996 en flutti ţá á Kjalarnes og kenndi viđ Klébergsskóla til vors 1998 og lék ţau ár knattspyrnu međ ÍR. Hóf kennslu viđ Breiđholtsskóla haustiđ 1998 og varđ deildarstjóri ţar haustiđ 1999 og ákvađ ţá ađ hćtta knattspyrnuiđkun en einbeitti sér ađ knattspyrnuţjálfun. Vann viđ ţađ hjá Val, FH og ÍR. Áriđ 2006 sótti hann um fékk stöđu skólastjóra í Grunnskóla Snćfellsbćjar og flutti ţangađ í júlílok ţađ ár. Hćtti knattspyrnuţjálfun sem meistaraflokksţjálfari ÍR og endurnýjađi knattspyrnudómaraskírteiniđ ţá um haustiđ.

Hefur frá hausti 2006 starfađ sem skólastjóri og síđan knattspyrnudómari í hjáverkum. Var valinn formađur Skólastjórafélags Vesturlands haustiđ 2008 og síđan formađur Vinnumarkađsráđs Vesturlands sumariđ 2010. Situr í stjórn Átthagastofu Snćfellsbćjar og er fulltrúi í skólanefnd Fjölbrautaskóla Snćfellinga.

Býr á Helluhól 3 ásamt eiginkonu sinni, Helgu Lind Hjartardóttur, námsráđgjafi viđ Fjölbrautaskóla Snćfellinga. Tvćr dćtur ţeirra, Sigríđur Birta og Sólveig Harpa búa međ ţeim ţar en dćtur Magnúsar úr fyrra sambandi, ţćr Thelma Rut og Hekla Rut dveljast ţar líka langdvölum.

Í febrúar 2011 var Magnús valinn í stjórn hjá stjórnmálasamtökunum Bjartri Framtíđ og í lok árs 2012 var tilkynnt ađ hann tćki fjórđa sćti á lista flokksins í Norđvesturkjördćmi í alţingiskosningum áriđ 2013.

Magnús hefur lengi haft brennandi áhuga á samfélagsmálum og lífsskođanir hans eru ađ samvinna og samráđ séu lykilatriđi í uppbyggilegu lífi hjá einstaklingum, hópum og ţjóđum.

Hann vonast til ađ bloggsíđan hans muni varpa ljósi á mikilvćgi ţessara ţátta og er ţá til einhvers unniđ!

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Magnús Ţór Jónsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband