Hjartanlega til hamingju Óli og Aron!

Verður enn skemmtilegra en áður að fylgjast með landsliðinu þegar maður telur sig "eiga" eitthvað í landsliðsmönnunum.

Hafsentinn Ólafur Guðmundsson og miðju/sóknarmaðurinn Aron Pálmarsson völdu handboltann fram yfir tuðrusparkið - þó ég telji alveg klárt að þeir væru líka afreksmenn í þeirri íþrótt hefðu þeir valið hana.  Og þrátt fyrir að hafa verið með slíka súperþjálfara í yngri flokkum FH!!!! Wink

Aftur til hamingju strákar, hvet ykkur spes úr sófanum!


mbl.is Ólafur og Logi fara á EM en Ragnar og Rúnar sitja eftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammála með að eiga eftir að hvetja þá extra mikið... hef reyndar aldrei hitt þá, en þeir eru uppaldir í FH handboltastórveldinu, og það gerir þá uppáhalds hjá mér :)

Elías Ingi (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband