Elja og grimmd
16.5.2010 | 11:13
Það eina sem dugar í svona aðstæðum og virðist vera í töluverðu magni þarna fyrir austan.
Hlýtur að vera ferlega svekkjandi að sjá heilsdagsvinnu hverfa á nokkrum klukkustundum, þetta hlýtur að fara að vera komið gott hjá þessu annars ágæta eldfjalli.
Það er alveg á hreinu að það þarf að styðja verulega við bak fólksins í gegnum þessar þrengingar allar, álagið sem á því dynur er allt að því ómennskt!
Allt orðið svart aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.