Gott fyrir ţjóđarsálina

Í stöđugum fréttum af svikum, vantrausti og niđurdrepandi umrćđu er frammistađa Íslendinganna á sviđinu í Osló kćrkomin tilbreyting. 

Skćlbrosandi sjálfsöruggir Íslendingar okkur til sóma og ţetta var međal fyrir ţjóđarsálina.  Svei mér ţá mađur getur bara hlakkađ til nćsta laugardags ţegar ţau stíga aftur á sviđ.

Eins og alltaf var gleđi í húsinu ţegar Eurovision er á ferđinni.  Viđ sátum hér Thelma Rut, Sigríđur Birta og Sólveig Harpa og hjartađ komiđ niđur í buxur ţegar umslagiđ opnađist. Öskur hopp og gleđi hjá okkur öllum - ţó Thelma hafi sest fyrst niđur.....

Ekki versnađi ađ öll lögin "okkar" komust áfram.  Viđ sćttumst á ađ kjósa Moldavíu, Grikkland, Portúgal og Belgíu, en Sigríđur Birta var afar ósátt ađ viđ kusum ekki Bosníu, vegna Sunnu, Allans og Ejubs.  Hún var afar glöđ ađ ţau komust samt áfram.

Svo erum viđ sannfćrđ um ađ Fiđrildasafniđ frá Hvíta-Rússlandi er í anda grínuádeila a-la-SylvíaNótt.  

Viđ neitum ađ trúa öđru.

En takk fyrir Hera og félagar, mikiđ óskaplega var gott ađ fá jákvćđa frétt sem fyrstu frétt í Tíufréttum hjá RÚV í kvöld.


mbl.is Íslenska lagiđ í úrslit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband