Dreifa ábyrgð

Skil afskaplega vel mótmæli víða um land vegna niðurskurðar í kerfunum okkar, sem svo sannarlega bitna mest á landsbyggðinni.

Hins vegar pirra ég mig mest á aðferðarfræði þar sem 10 nefndarmenn staðsettir í höfuðborginni bara taka ákvarðanir án samráðs við nokkurn á heimasvæðunum.  

Væri ekki nær að t.d. tala við samtök sveitarfélaga á Reykjanesi, láta þau vita hver niðurskurðarkrafan er og reyna að fá þau til að koma sér saman um áherslurnar?

Við vitum öll að það kreppir að og við þurfum að herða sultarólina.

En dreifð ábyrgð og dreifstýring er líklegri til sátta en boðin að sunnan...


mbl.is Líknardeildinni lokað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband