Hvađ er ţarna ađ gerast?

Eru ţađ orđin eđlileg vinnubrögđ ađ vikulega séu fluttar fréttir af klúđri varđandi dómsmál í viđskiptalífinu.

Lifum viđ orđiđ í ríki Stóra Bróđur, eđa er löggjöf Íslands ekki í stakk búin til ađ bregđast viđ svo stórum viđskiptaeiningum og vinnubrögđum ţar?

Fyrst olíufélögin og frávísun, núna virđist fullkomin della í gangi í Baugsmálum.  Landsliđ lögfrćđinga situr glottandi ađ ríkissaksóknara sem virđist engin tök hafa á málflutningi sínum.  Erum viđ sem ţjóđ hćf til ađ standa í slíkum réttarhöldum? 

Mér finnst ţetta alveg stórfurđulegt, og nokkuđ sem ţarf ađ sjá til ađ verđi aldrei aftur!


mbl.is Verjendur mótmćla löngum yfirheyrslum í Baugsmáli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband