Helgarfrí - stund milli stríđa

Ć hvađ er nú gott ađ fá svona föstudag.

Búiđ ađ vera mikiđ á núna um sinn, Góugleđin um síđustu helgi, brjálađ álag á frú Helgu Lind í vinnunni, minn lasleiki, Liverpool-Barcelona og svo mikiđ ađ gera í vinnunni mína tvo vinnudaga í vikulokin.  Enda mikiđ ađ gera á stóru heimili.

Spennandi vika framundan, Stebbi og Eyvi í Ólafsvíkurkirkju á mánudagskvöld, ţemadagar í G.S. og svo tveggja daga fundur skólastjóra í Borgarnesi í lok vikunnar.  Árshátíđ Lýsuhólsskóla á föstudagskvöld, fyrsta opinbera dómgćslustarf mitt laugardagsmorgunn á Akranesi og svo árshátíđ Snćfellsbćjar um kvöldiđ.

Enda var ákveđiđ ađ halda sig heima ţessa helgina, ná sér af veikindum, bjóđa góđum vinum í mat og reyna ađ sofa og safna kröftum fyrir skemmtilega viku.

Oh hvađ ţađ er nú gott ađ vera orđinn svona gamall og settlegur ađ mađur eigi fallegt heimili og fallega konu á fallegum og friđsćlum stađ.  Vona ađ sem flestir sem hér komi og lesi búi jafnvel.

Meira seinna.....ZZZZZZZZZZZZZZZZZ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband