Hooligans?

Eða bara litlir kallar á Lækjarbakka, svekktir yfir slæmu gengi sinna manna?

Svosem ekkert sjálfgefið að þetta land okkar verði laust við íþróttabullur endalaust.  Vona að þetta atvik verði skoðað almennilega og menn sjái til þess að slíkir hlutir verði ekki daglegt brauð á Ísaköldu landi.


mbl.is Átök á áhorfendapöllum Laugardalshallar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var á leiknum og gat ekki betur séð en þarna hefðu nokkrir stuðningsmenn Stjörnunnar verið að verki. Þeir voru búnir að rífa sig úr að ofan áður en leikurinn byrjaði (til að sýna hvað þeir voru massaðir) og með leiðinda attitude. Ég held að forráðamenn Stjörnunar þurfi aðeins að útskýra betur fyrir sínu fólki út á hvað leikurinn gengur. Þessi menn voru til skammar.

Kolbrún (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 19:09

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Bévítansekkisens ólátaseggir alltaf og allsstaðar.  Mér er nokk sama hvaða liði þeir tilheyra. Skamm

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.3.2007 kl. 20:20

3 identicon

Þetta eru ekki stjörnumenn frekar en eithvað annað, þarna voru komnir strákar til að slást og lítið hægt að gera í því annað en að efla gæslu á svona stórleikjum

Victor Ingi Olsen (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband