Til hamingju ÍR og Breiđholt!

Óska öllum félögum mínum í ÍR til hamingju međ 100 ára afmćliđ.  Skilst ađ gleđin hafi ráđiđ öllu í Austurbergi í gćr.

Hefđi veriđ gaman ađ taka ţátt í ţeirri gleđi.  Vonandi verđur ţessi gervigrasvöllur til ţess ađ vekja risann, ekki nokkur ástćđa til annars en ađ ÍR geti orđiđ efstu deildar liđ í íslenskum fótbolta.  Ekki eins sterkt og KR, Fram, Valur og FH verđa alltaf, en önnur liđ tel ég ekki vera stćrri, ţ.e. ef rétt verđur haldiđ á spöđunum í Breiđholtinu.

Áfram ÍR! - Kveđja ađ vestan.


mbl.is Nýr gervigrasvöllur formlega afhentur ÍR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband