Vetrarfćri.

Jćja.

Frábćr árshátíđ nemenda á Lýsuhólsskóla í gćr.  Lína Langsokkur tekin međ trompi auk frábćrs leikrits um sólkerfiđ og stjörnurnar frumlutt.  Ţvílíkar hnallţórur í kaffiveitingum á eftir.  Takk fyrir frábćra skemmtun.

Ekki síđri skemmtun međ skólastjórum í Borgarnesi daginn áđur.  Frábćr hópur fólks ţar sem ég fékk heljar útrás fyrir skólamanninn í mér.  Viđ Elfa náttúrulega međ besta skemmtiatriđiđ.  Reyndar ţađ eina, en samt!!!

En bloggfćrslan heitir vetrarfćri út af ţví ađ ţađ er í takti viđ fćriđ hér ţessa dagana.  Reyndar alveg stórkostlegur dagur núna - sólin skín á jökulinn og alhvíta jörđina hér í Snćfellsbć.  Fögur sjón svo sannarlega.

Heimferđin frá Lýsuhólsskóla var eftirminnileg og enn ein minningin frá gömlum tíma.  Snjóskaflar og skafrenningur á hárri heiđi.  Sem betur fer fékk ég félagsskap yfir heiđina til baka, hefđi veriđ hundfúlt ađ ţvćlast einn í ţeim ţćfingi sem var.  Festi mig nú aldrei á jeppajaxlinum mínum, sem er ein besta fjárfesting ţessarar fjölskyldu á síđari tímum, en nokkrum sinnum lá viđ ţví.  Var bara nokkuđ ánćgđur međ mig, ţađ rifjađist ýmislegt upp í keyrslumálunum frá ţví á Sigló og fyrir austan.  Vissulega létti mér ţegar brekkurnar snérust niđur í móti aftur, en ţetta verđur örugglega mér til framdráttar hér, nú hefur mađur fariđ heiđina í vetrarfćri og haft ţađ bara vel af!  Fínn áfangi.

Vonandi fínn dagur framundan, Helga fékk pensilín í gćr og ţví er veriđ ađ vona ađ hún geti komist á árshátíđina međ mér í dag og afmćlin.  Ţví miđur komst mamma ekki vestur og ţví er veriđ ađ reyna ađ ná pössun, sem örugglega tekst.  Kennarabandiđ tređur upp í kvöld í fyrsta sinn og ekki er tilhlökkunin minni yfir ţví.

Áfram veginn!


mbl.is Snjóţekja á vegum á vesturhluta landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband