Mánudagur er ekki mćđudagur!

Jćja, fjölskyldan ađ skríđa nćr fullri heilsu.  Hvorugt heimilishjúanna lagđi ţó í líkamsrćkt í dag en stefnir á slíkt á morgun.  Vonandi ađ ţađ takist.

Helgin annars fín, ţrátt fyrir slappleika.  Fórum í 210 ára afmćli á laugardaginn fyrir árshátíđ Snćfellsbćjar, ţ.e. sameiginlegt tugaafmćli fjögurra samstarfskvenna minna.  Fékk ţar ađ heyra um tvo kćki sem ég hef ekki fattađ um mig áđur.  ´

Annar er sá ađ ég nota mikiđ orđiđ "klárlega", hinn ađ ég slái oft međ hćgri lófa létt á vinstra viđbein á međan ég er ađ tala á fundum.  Ég vissi fyrst ekki hvađ var veriđ ađ tala um!  En svo heyrđi ég á fólki ađ ţetta var máliđ!

Árshátíđin var fín, fullt af skemmtiatriđum og gleđi.  Frumtónleikar kennarastofubandsins bara ásćttanlegir.  Fyrsta lag, Jambuleo, gekk ekki nćgilega vel hjá trymblinum (mér) en síđan lagađist ţađ stöđugt.  Wild thing (nr. 4) og I will survive (nr. 5) enduđu tónleikana ágćtlega.

Flottur fiđringur ađ vera uppi á sviđi ađ spila!

Sunnudagurinn var svo hinn fullkomna slökun, náttföt og kósíheit.  Ákváđum ađ enginn úr fjölskyldunni skyldi fara út úr húsi svo öllum tćkist ađ byrja rútínuna, vinnu og leikskóla, á mánudegi.

Ţađ tókst og allir glađir međ ţađ, ţannig ađ mánudagur er ekki mćđudagur!

Á fimmtudag kemur ný skođanakönnun inn á bloggsíđuna, miđvikudagur ţví sá síđasti til ađ skutla atkvćđi um skólamál og alţingiskosningar í vor.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

maggi minn, það kemur engum á óvart að fólk hafi tekið eftir þessum kækjum! klárlega höfum við sem nálægt þér stöndum tekið eftir þessu (klapp klapp klapp á vinstra viðbein)

Drífa Ţöll (IP-tala skráđ) 19.3.2007 kl. 23:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband