Hverjar voru líkurnar á ţessu?
2.5.2007 | 23:34
Jásko!!!!
Ekki nema 2 ár frá stćrsta knattspyrnuleik sögunnar og ţá mćtast ţessi stórkostlegu liđ aftur. Verst ađ Shevchenko sé ekki međ AC Mílanó aftur til ađ brenna af dauđafćrunum!!!!
Verđur örugglega snilldarkvöld í Aţenu, af óskiljanlegum ástćđum er ég á leiđ til Ítalíu umrćtt kvöld og ţarf ađ stóla á SMS sendingar vina minna af leiknum.
Breytir ţví ekki ađ mikill er nú möguleikinn á sjötta sigri Liverpool í keppni Evrópsku meistaraliđanna. "In ancient Greece, we'll win it six times" var sungiđ á Anfield í gćr. Vćri ekki slćmt!!!
AC Milan í úrslitaleikinn gegn Liverpool | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Magnús....
Ţetta var "klárlega" (haha) međ mest spennandi leikjum sem mađur hefur séđ. Alltaf átti mađur von á ađ Chelski myndi lauma einu inn í lokin. Leikurinn í Aţenu verđur hrikalegur. Í leiknum fyrir tveimur árum ţá var ţađ Hamann sem át Kökuna í síđari hálfleik. Viđ skulum vona ađ Maccherano eđa Sissoko éti hana núna.
Kveđja,
Bókarinn
Jóhann Pétursson (IP-tala skráđ) 3.5.2007 kl. 23:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.