Koma svo Eiki - í úrslit takk!
4.5.2007 | 10:51
Í fyrsta skiptiđ í sögunni nć ég ađ sjá forkeppnina! Spáiđ í ţađ.
Undanfarin ár hef ég veriđ međ leik eđa ćfingu og ţurft ađ heyra frá öđrum hver niđurstađan er. Sannarlega ömurlegt!
Ţetta áriđ verđa ţví tveir Eurovision-dagar. Vonandi verđur Ísland međ á ţeim báđum. Grilliđ tekiđ úr bílskúrnum í gćr, komiđ á sinn stađ. Tengdó mćta og sennilega einhverjir međ ţeim. Alltaf bođiđ upp á Eurovision-stemmingu ţar sem ég er nálćgt!!!
Áfram Ísland.
Annars er Lćmingjaleit framundan hjá mér á morgun. 15 kallar koma ađ sunnan til ađ hjálpa mér ađ leita ađ Lćmingjum í Snćfellsbć. Verđur mergjađ!
Evrovision-hópurinn lagđur af stađ til Finnlands | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Njóttu dagsins,og Eiki kemst í úrslit ţann 10.m.
María Anna P Kristjánsdóttir, 4.5.2007 kl. 10:57
Lćmingjaleit? Alla mína hunds- og kattatíđ hef ég búiđ á Snćfellsnesinu og aldrei heyrt um slíka leit. Páskaeggjaleitin er nú alltaf vinsćl... en lćmingjar?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 4.5.2007 kl. 13:46
Já vonum ţađ besta fyrir Eirík
Stella (IP-tala skráđ) 5.5.2007 kl. 10:40
Jćja á ég ţá ekki bara ađ skella mér í Eurovision partý til ţín ţar sem ég á ađ taka ţađ svo rólega sjálf samkvćmt Emil hahaha.
Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 5.5.2007 kl. 22:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.