Hjartanlega til hamingju Blönduósingar!

Enn ein skrautfjöđurin í hatt ótrúlega ötulla Hvatarmanna!!!!

Hvöt frá Blönduósi er liđ sem hefur síđustu 15 ár haldiđ uppi gríđaröflugu starfi á međal Blönduósinga og annarra Húnvetninga.  Ţessi áfangi ţeirra kemur mér bara ekkert á óvart!

Vignir og félagar eru íţróttinni til sóma, liđiđ byggt ađ mestu upp af heimamönnum sem lifa og hrćrast í boltanum, leggja mikiđ á sig til ađ ćfa og eiga góđa umgjörđ skiliđ!!!

Á međan ég spilađi á Sigló í "kjallaradeildinni" var alltaf skemmtilegt ađ koma á Blönduós.  Flottur völlur, alvöru fótboltaliđ og skemmtileg umgjörđ.  Var uppáhalds stađurinn á eftir Hofsósi.  Ţví miđur hefur orđiđ erfiđara hjá Neistamönnum, en Hvatarmenn berjast ótrauđir áfram, ţrátt fyrir áföll í atvinnulífi bćjarins og alltof marga ósigra í úrslitakeppni 3.deildar á undanförnum árum.

Slíkt liđ á skiliđ ađ fara upp, ţrátt fyrir ađ mótherji ţeirra í úrslitunum sé liđ á nákvćmlega sama stalli.  Baráttujaxlarnir á Seyđisfirđi.  Ţangađ er líka alveg svakalega skemmtilegt ađ fara ađ spila fótbolta.  Gott ađ annađ ţeirra kemst upp.  Vonandi komast ţau bćđi.  Fótboltinn á Íslandi ţarf slík liđ úr kjallaranum.

Vonandi fá áhorfendur í sćtum og brekku góđan leik um helgina!!!!

 


mbl.is 100 sćti á íţróttavellinum á Blönduósi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

áfram Huginn

Einar Bragi Bragason., 23.8.2007 kl. 01:39

2 Smámynd: Gerđa Kristjáns

Áfram Hvöt, takk fyrir flott orđ

Gerđa Kristjáns, 23.8.2007 kl. 17:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband