Þrælsniðugt!

Sko Seltirninga.

Hef alltaf mesta trú á því að rétta fólki möguleika á að velja af alvöru sjálft.  Með allri virðingu fyrir styrkjum víðs vegar er þarna verið að rétta fólki möguleika á þeim valkosti að eyða meiru í það sem það vill sjálft.

Man eftir dagmömmuslagnum úr Garðabæ.  Vorum heppin með dagmömmu, að lokum, en þurftum að greiða óhemju fyrir.  Ef mitt sveitarfélag tekur upp slíkt kerfi er alveg á hreinu að heimilið á Selhól 5 mun skoða það að eyða þeim peningum í daggæslu á vegum foreldranna.


mbl.is Foreldrar á Seltjarnarnesi fá styrki og greiðslur til dagforeldra afnumdar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála, þrælsniðugt hjá þeim á nesinu..

Annars bara..þar sem við erum Eurovision nördar..þá verða fyrstu 3 lögin frumflutt annað kvöld á RÚV..byrjar snemma..bara gaman

Stella (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband