Sjónvarpskvöld

Stöđ 2

Sérkennilegur jólaţáttur Loga Bergmanns Eiđssonar.  Mér hefur fundist ţessir ţćttir fínir en í kvöld fannst mér tvennt ekki passa. 

Ótrúleg framkoma Loga Bergmanns gagnvart Kolbrúnu Halldórsdóttur.  Ég efast ekki um ađ ţetta átti ađ vera góđlátlegur gáski hjá Loga karlinum, en í raun birtust ótrúlegir fordómar gagnvart ţeim sem borđa eingöngu grćnmeti.  Logi og Sigurđur Kári sátu og birtu stórkarlalegar hugrenningar um fullkomiđ skilningsleysi á ţeim lífsstíl á međan Sigurđur var ekki spurđur neitt út í sínar neysluvenjur.

Kolbrún var undrandi en stóđ sig vel.  Hef ekki haft mikiđ álit á henni, en ţarna bjargađi hún Loga úr slćmri klípu.

Svo var jólalag Sprengihallarinnar ódýr leiđ hjá ţeim til ađ fá viđbrögđ og hlátur.  Léleg útgáfa af hugmyndum Baggalúts í besta falli og afar ósmekklegur subbuskapur í ţví versta.

RÚV

Útsvarsţćttirnir halda áfram ađ vera skrýtnir.  Í kvöld var fáránlegur mismunur á stóru spurningunum Garđbćingum í hag.  Vilhjálmur stórskemmtikraftur hafđi vissulega fundiđ brosiđ og var bara ekki svo leiđinlegur en síđasti hluti keppninnar verđur ađ bjóđa upp á svipađ erfiđar spurningar viđ sömu stigaţćtti.

Mynd af Mbeki annars vegar og svo fyrsta útgáfuár Barbie hins vegar er ekki svipađ.

En Oliver Twist reddađi svo sjónvarpskvöldi í kjölfar stórkostlegrar matarveislu í Rifinu, nánar tiltekiđ í verbúđinni hjá Esjari SH.  Stórfengleg skata međ hnođmör í ađalrétt, gellur og saltfiskur steikt upp úr hvítlaukssmjöri aukaréttur.

Vel gott!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Arnar Guđmundsson

Sammála ţér varđandi framkomu Loga. Ömurlegt og ég er í raun hissa á ţví ađ Kolbrún skuli ekki hafa stađiđ upp og labbađ út í miđju viđtali. Hann og Sigurđur Kári voru eins barnalegir og hrokafullir.

Ósammála ţér varđandi jólalag Sprengjuhallarinnar. Flott og beitt ádeila á okkur sem höfum ţađ svo gott međan brćđur okkar og systur annars stađar í heiminum lifa viđ ömurlegar ađstćđur, ótta og hungur.

Jólakveđja ađ austan 

Guđmundur Arnar Guđmundsson, 23.12.2007 kl. 18:20

2 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Gleđileg jól öll. Hafiđ ţađ sem best. Magga "móđa" José og Dalí.

Hulda Margrét Traustadóttir, 24.12.2007 kl. 13:01

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Fannst fyndiđ ađ Kolbrún spólađi upp og hakkađi Loga í sig.  Ţađ var greinilega eitthvađ samsćri í gangi milli Loga og Sigurđar Kára. Ţ.e.a.s. ef ţiđ ađhyllist svoleiđis kenningar.  Gleđileg jól!

Vilborg Traustadóttir, 24.12.2007 kl. 16:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband