Ađeins af boltamálum
28.2.2008 | 12:00
Ákvađ ađeins ađ demba hér inn smá fótboltadćmi í smástund.
Ţannig er nefnilega ađ í kvöld leika ÍR-ingar til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitilinn í fótbolta. Ég stefni á ađ kíkja í Egilshöllinni og samgleđjast mínum góđu vinum í ÍR. Skođađi leikmannalistann sem ţeir innihalda núna og er svo glađur ađ sjá ađ ţar eru ansi margir drengir sem "aldir hafa veriđ upp" hjá félaginu.
Ţegar viđ Stjáni komum til ÍR fyrir nokkrum árum var ţađ okkar ćtlun ađ byggja upp liđ ÍR-inga. Ţví miđur steig Kristján út úr ţví verki eftir eilitlar hremmingar og tímabundiđ stopp kom í ţá hugsjón.
Eina ástćđa ţess ađ ég tók ađ mér starf meistaraflokksţjálfara hjá ÍR var sú ađ ég taldi hugsjón mína skila liđinu jákvćđu áfram. Síđasta áriđ sem ég ţjálfađi náđi ég ađ negla öđlingsdrengina Guđfinn og Elvar, auk Erlings Jack, en ţví miđur náđi ég ekki í Gunnar Hilmar. Mig langađi í Baldvin Hallgrímsson en ţá var hann ađ leika á fullu međ Ţrótti og viđ höfđm ekki erindi sem erfiđi ţar, en fengum Óla Tryggva um stund í stađinn.
Ţess vegna finnst mér frábćrt ađ sjá ţetta ÍR liđ, byggt upp af ungum ÍR-strákum í bland viđ ţá höfđingja sem okkur tókst ađ fá til liđs viđ okkur í nóvember 2005. Auk auđvitađ Mývetningsins geđţekka Baldvins, sem gekk til liđs viđ ÍR í fyrra. Vonandi verđa Elli Jack og Gunnar Hilmar í formi og til í slaginn í sumar.
Ţess vegna ćtla ég ađ fá smá boltafiđring í kvöld og ákvađ ađ setja smá boltahugleiđingu, ţví stundum finnst mér ég eiga smá í ţessu liđi og ekki síst nú ţegar annar uppáhaldsţjálfarinn minn á Íslandi, snillingur í ţví ađ vinna međ unga menn, er viđ stjórnvöl.
Í kvöld, áfram ÍR-ingar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.