Og enn eru berin súr!
4.4.2008 | 09:18
Alveg með ólíkindum hvað fólk getur lagst lágt í svona aðstæðum.
Lítil virðing borin fyrir því að þarna er maðurinn einfaldlega að vinna sitt starf, sem hann gerði vel að mínu mati. Vissulega hefði verið fullkomlega réttlætanlegt að dæma vítaspyrnu, en það sáum við í sjónvarpinu sem hann ekki hafði.
Hver dómari metur hvert atvik og tekur á því. Mér fannst þessi dómari til fyrirmyndar og stóð sig frábærlega í að stjórna leiknum.
Arsenal verða bara að einbeita sér að því að vinna leikinn á Anfield. Glætan!
Neitar því að hafa gert Kuyt greiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einhvernvegin finnst mé ólíklegt að hann hafi getað svarað spurningunni öðruvísi en ég á ekki von á að þetta komi að neinni sök - we will do you in Lifrarpolli
First we take Liverpool then ???? and then Moscow. Eini möguleiki púllara á að ná Moscow er að taka gamla lagið - Moscow - Moscow
http://www.transbuddha.com/content/moscow-moscow-la-la-la-la-lalala/
Eysteinn Þór Kristinsson, 4.4.2008 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.