Green Globe og bensínverđiđ!
9.6.2008 | 21:25
Sussuss.
Bensínlíterinn kominn upp í 170 krónur! Ţetta sennilega er ekki neitt ađ lćkka og ţađ eina sem mađur getur gert er ađ spara bílinn. Sem er auđvitađ ágćtis mál, ef ţađ vćri ekki stundum erfitt. Ég labba t.d. ekki í vinnuna og viđurkenni alveg ađ mér finnst óţćgilegt ađ hjóla eftir ţjóđveginum milli Hellissands og Ólafsvíkur.
Ţví vona ég ađ brátt taki Vegagerđin sig til og setji í gang samstarf um hjólreiđaveg hringinn um Snćfellsnes. Auđvitađ međ beygju í Hólminn líka!
Ţađ gćti t.d. veriđ gjöf til Snćfellsness í tilefni af GreenGlobe vottuninni sem stađfest var í gćr viđ hátíđlega athöfn í Grundarfirđi.
Ţađ var virkilega skemmtilegt og frábćrt ađ samfélagiđ á Snćfellsnesi sé fyrsta svćđiđ í Evrópu sem fćr ţessa alheimsvottun á öflugri stefnu um umhverfismál og sjálfbćrt samfélag í reynd.
Til hamingju međ ţađ Snćfellingar, Grćnir í gegn!!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.