Jólasnjór

Og nóg af honum.  Allt hvítt eins og á góðu siglfirsku desemberkveldi.

En svo á víst að breyta um brag og allt verður víst autt á jólunum.  Vona ekki!

Skólajólaglaðningurinn gekk vel, held að við Siggi höfum bara verið fínir sósugerðarmenn og skipuleggjarar og karlaherinn staðið vel fyrir sínu!

Svo koma stóru stúlkurnar mínar hingað vestur á morgun og það verður óskaplega gott að fá þær í hópinn, hlakka mikið til Aðfangadagsins með drottningunum mínum öllum á Selhólnum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Rigning næstu daga,rauð jól í Reykjavík.

Magnús Paul Korntop, 22.12.2008 kl. 09:25

2 identicon

Það er allt að verða autt hérna..

Vona að jólakortið hafi skilað sér..

Bestu kveðjur í kotið..

Kv,

Stella.

Stella (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 20:32

3 identicon

gleðileg jól gamli

og hafðu það gott með fjölskyldunni

jú það er rigning og 6 stiga hiti 24 des

kv

Bjössi

Björn Gunnarsson (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 08:00

4 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Gleðileg jól á Snæfellsnesið, frá rauðum jólum á Akureyri

Hulda Margrét Traustadóttir, 24.12.2008 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband