Held ađ kominn sé tími á ađ segja upp áskrift!
22.1.2009 | 15:03
Alveg ljóst ađ fullkomiđ rugl og hrein vitleysa ríkir hjá 365 miđlum í dag!
Hreinsanir allra ţeirra sem ekki ţjóna eigendum eru skelfilegar á tímum eins og ţeim sem viđ lifum og enn ein sönnun ţess hve eigandi batterísins er tilbúinn ađ ganga langt til ađ blekkja ţjóđina sína.
Gott hjá Sigmundi Erni ađ láta vita hreint af ţví á hverju gekk ţarna og fróđlegt verđur ađ sjá hvort ađ Elín Hirst og Logi Bergmann lesa fréttir eins og ekkert hafi í skorist í kvöld.
En trúverđugleiki fréttastofu Stöđvar 2 er hverfandi og setur enn niđur viđ ţetta, ţađ er alveg morgunljóst međ einu og öllu.
Nú er bara ađ finna símann á áskriftardeildinni er ţađ ekki krakkar???
Frjáls undan oki auđjöfra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Bíddu er ţađ alveg ljóst ađ ţađ er algert rugl hjá 365? ekki hef ég tekiđ eftir ţví, ţú segir mér fréttir greinilega. Af hverju styđur ţú ekki viđ ţađ starfsfólk sem eftir er ţarna og heldur áskrift áfram í stađ ţess ađ rjúka til og segja upp áskrift?
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 18:08
Jú Margrét.
Ég treysti Sigmundi Erni og tek mark á ţví sem hann segir. Ég komst ađ ţví í dag ađ ég er orđinn of seinn ađ segja upp fyrir ţennan mánuđ og mun sjá hvađ verđur nćsta mánuđinn.
En mér hefur fundist ţađ augljóst ađ undanförnu ađ stöđin er ađ verđa afţreyingarstöđ međ erlendu sjónvarpsefni sem ađalatriđi, hvort sem er almennt afţreyingarefni eđa íţróttir.
Fréttatíminn og Ísland í dag er auđvitađ búiđ!!!
En sjáum til, ţví í raun er leitt ef ađ RÚV verđur eina sjónvarpsstöđin á markađnum og ég styđ einkamarkađinn. Ég styđ bara ekki ţau vinnubrögđ sem Sigmundur er ađ lýsa....
Magnús Ţór Jónsson, 22.1.2009 kl. 22:03
Besti fréttamađur í landinu horfin af skjánum. Ég hefđi sagt upp áskrift ef ég hefđi veriđ međ hana en ţađ er orđiđ langt síđan ég var međ áskrift.Var fyrir löngu síđan međ stöđ 2, einhvern smátíma.Sakna hennar ekki en hef horft á fréttirnar. Sigmundur las einstaklega vel fréttir. Og mannamál, ţađ sem ég sá af honum var góđur ţáttur.
Ţetta er eftir öđru í ţessu ţjóđfélagi.
Hulda Margrét Traustadóttir, 23.1.2009 kl. 10:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.