Sérstakur einstaklingur!
5.5.2009 | 18:16
Maður veit satt að segja ekki hvað hægt er að gera úr þessum ágæta manni.
Skilst að hann hafi fengið skýr skilaboð frá stjóranum að fara varlega í tæklingarnar þennan daginn og afleiðingarnar voru ekki í samræmi við þær væntingar.
Sé ekki hvaða lið mun bjarga honum, en þó eru til snillingar í stjórastétt sem virðast þurfa svona leikmenn í kringum sig.
Verður hann ekki bara í Blackburn-treyjunni með Sam Allardyce næsta haust?
Newcastle setur Barton í bann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er ekki hægt að nota hann á akrana í Norður Bretlandi í staðinn fyrir sláttuvél. Svo er alltaf hægt að hafa hann í steininum. Hann stefnir þangað hvort eða er.
Guðmundur St Ragnarsson, 6.5.2009 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.