Óheppilegt glott...

... náðist á myndavélar annarrar fréttastöðvarinnar.

Það var á formanni Framsóknarflokksins þegar hann labbaði úr ræðustól.  Virtist bara hæstánægður með árangur sinn í ræðustól.

Er enn að átta mig á Sigmundi.  Hann heldur stundum að hann sé að keppa í MORFÍS en er stundum ágætur.  Þarna fannst mér ekki ástæða til að tala um forsætisráðherra undir liðnum fundarstjórn forseta.

Ef það hefur tíðkast hingað til að nota þann lið til að komast að með allskonar mál er kominn tími á að hætta þeirri tímaeyðslu takk.  Minna froðusnakk og aðgerðir elskurnar!


mbl.is Óásættanleg framkoma forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Sammála í meginatriðum, bjöllukonsert forseta var þó með eindæmum, húnn átti bara að leyfa þeim að blaðra sinn tíma. Það hefði sennilega enginn tekið eftir þessu ef svo hefði verið.

Vilborg Traustadóttir, 17.6.2009 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband