Skattar

Reka auðvitað þjóðfélög, en mega aldrei verða vaxtarbroddur ríkisþjónustu.

Ég er afar undrandi á að sjá samfélagið okkar er þó þetta rólegt við allar þær skattahækkanir sem dynja á þessa dagana.  Það er einhvern veginn svo svakalega dapurt að sjá svo lítið annað á fullri ferð en auknar álögur í allar áttir.

Mikil hlýtur samviska þeirra að vera sem bera það að sjá vini sína, ættingja og samlanda sitja uppi með svo mikla skerðingu á innkomu heimila sinna.

Einhvern veginn held ég samt að fólki liði betur ef stóru leikmennirnir hefðu verið látnir bera meiri sýnilegri ábyrgð en komið hefur fram.  Enn eru það bara venjulegir borgarar sem sitja uppi með brúsann!


mbl.is Heimsins hæsti skattur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

 Ja það er spurning...ekki erum við að sjá neina aðra verða gerða ábyrga... humm.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 19.12.2009 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband