Stígðu fram Geir!
4.2.2010 | 13:31
Enn kemur ávæningur um lygar íslenskra stjórnvalda á árinu 2008.
Ég skil ekki enn hvers vegna enginn ræðir við forsætisráðherrann sem þá var við völd, Geir H. Haarde. Þar fer að mínu mati vandaður maður sem á í dag litla aðra hagsmuni en að útskýra hvað það var sem á gekk mánuðina sem liðu fram að hruninu.
Honum treysti ég til að segja satt.....
Segir íslensk stjórnvöld hafa logið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Afskaplega vandaður maður, Gjeir Haaarde, afskaplega vandaður, - að maður nefni nú ekki fyrirrennara hans.
Mjög vandaðir menn glæpajúðarnir í Sjálfstæðisflokknum.
Jóhannes Ragnarsson, 4.2.2010 kl. 13:48
Jóhannes - dæmir þú alla Sjálfstæðismenn
Jón Snæbjörnsson, 4.2.2010 kl. 14:24
Ég þarf lítið að hafa fyrir því að dæma þá, Jón, þeir dæma sig sjálfir.
Jóhannes Ragnarsson, 4.2.2010 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.