Flott KSÍ!

Langar ađ hrósa knattspyrnuforystunni!

Er orđinn tiltölulega hlutlaus knattspyrnuađdáandi vestur á Snćfellsnesi.  Lýsti ţó klárlega ţeirri skođun minni í vetur ađ KSÍ ćtti ađ endurskođa starfsemi sína og stefnu í ljósi breytinga á formennsku.

Mín ósk var vissulega sú ađ formađur KSÍ kćmi úr grasrótinni, en Geir Ţorsteinsson er ađ mínu viti öđlingsmađur, og klárlega besti kostur ţeirra ţriggja sem í frambođi voru.  Ég hef ţó haft ţá skođun ađ KSÍ ţyrfti ađ kafa meira í grasrótina.

Ţessi frétt sýnir ţađ ađ KSÍ vill tengjast grasrótinni.  Ţórir Hákonarson, Siglfirđingur međ meiru, kemur úr grasrót lítils liđs.  Vissulega míns liđs, KS, en hefur yfirgripsmikla ţekkingu á knattspyrnumálum úti á landi, hvort sem átt er viđ yngri flokka eđa meistaraflokka, hjá körlum eđa konum.  Vel má vera ađ margir í stćrri liđunum spyrji sig hver sé ţarna á ferđ, en ráđning hans fćrir KSÍ klárlega nćr ađildarfélögum, sem er ţess mikilvćgasta hlutverk.

Guđrún Sívertsen er klárlega flott ráđning.  Ţađ ser stór plús ađ hún er kona, en líka úr grasrót Ţróttar og KR.  Jón Gunnlaugsson, Skagamađur međ meiru líka í ađalstjórn.  FLOTT!

Ţekki ekki almennilega hversu mikiđ formađur hefur ađ segja í ţessum efnum, en ef einhver ţessara mćtu knattspyrnuáhugamanna koma ţarna inn fyrir hans tilstuđlan óska ég Geir Ţorsteinssyni innilega til hamingju.  KSÍ hefur nú ferskt yfirbragđ, fólks sem hefur unniđ ötullega ađ uppbyggingu knattspyrnunnar á Íslandi.  Á vettvangi ađildarfélaganna!  Gott KSÍ.


mbl.is Ţórir ráđinn framkvćmdastjóri KSÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband