Endirinn á langri sögu

Ekki held ég nú að þessi ákvörðun hans Jóns frænda míns komi á óvart.

En fróðlegt verður að fylgjast með landsfundi VG og hvort að væringarnar á síðustu árum og þó sérstaklega mánuðum og vikum leiði til breytinga í áherslum þeirra varðandi það að klára viðræðuferlið við ESB.

Það er afskaplega mikilvægt að skýrar línur liggi fyrir varðandi áframhaldandi aðildarviðræður.

Fyrir alla flokka, ekki bara VG. 


mbl.is „Kornin sem fylltu mælinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

nákvæmlega, maður er eiginlega hissa yfir hversu lengi hann vissi og gerði ekkert. Jóni er sama um islendinga eins og Steingrími, annars hefðu þeir ekki samþykkt hrægammasjóðsskyrsluna 2010.

Hitt er skrytið að Jón þykist enn vera "þjóðlegur" í stríði sínu gegn Evrópu!

Er Ísland Jóns í Kína?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2013 kl. 20:10

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ég sagði mig úr VG 2010 eftir að skýrslan um að "hrægammasjóðir" hefðu fengið "leyfi" okkar, eða fjármálaráðherra okkar (SJS) um að gleypa heimilin! Það get ég ekki sætt mig við sem íslendingur.

Einnig höfðu VG lofað að kvótakerfinu yrðu breytt í gær! 

LALALALA....

Ég vil ljúka viðræðum við ESB og að við (þjóðin) fáum að kjósa...ólíkt Jóni!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2013 kl. 20:11

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Jón er merkilegur maður og mikill í sjálfum sér. þAÐ sjá allir!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2013 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband