Hćhó.
Hefur blöskrađ svolítiđ ađ undanförnu málflutningur umrćdds Páls sem ađ virđist skynsamur mađur algerlega í stríđi viđ starfandi grunnskólakennara.
Skora á fólk ađ líta á síđuna hans og kommenta, en lćt hér fylgja međ svar viđ hugleiđingum hans um niđurbrotna og metnađarlausa stétt sem er á villigötum. Semsagt, kennara.
Sćll Páll.
Fyrir ţađ fyrsta er ţađ einfaldlega alrangt ađ ekki sé leyfilegt ađ víkja nemendum sem stofna sinni heilsu og annarra í hćttu tímabundiđ úr skóla. Sem deildarstjóri, ađstođarskólastjóri og skólastjóri hef ég orđiđ ađ bregđast á ţann hátt viđ svipuđum atvikum og ţú ert ađ lýsa.
Ţađ ţarf hins vegar ađ gera á löglegan hátt og af virđingu viđ nemandann og forráđamenn hans/hennar ţví Ísland hefur lög um "frćđsluskyldu" en ekki skólaskyldu.
Ég veit ekkert í hvađa skóla ţú varst en ég man vel eftir alvarlegum atvikum í mínum skóla sem barn og unglingur. Ţá, eins og nú, var fariđ misvel eđa illa međ kennara og/eđa skólastjóra. Tel kennara í dag mun hćfari í starfi sínu en ţegar ég hóf kennslu fyrir 13 árum.
Viđ einsetningu grunnskólans gerđist ţađ nefnilega helst ađ áhugasömu eldhugarnir héldu áfram ađ kenna á međan ađ ţeir sem voru í starfinu fyrir pening flosnuđu margir frá. Ég kenndi í tvísetnum skóla og lofa ţví ađ munur á gćđum kennslu og skólastarfs eftir einsetningu er gríđarlegur, í hag einsetningar.
Enda myndi ţjóđfélag samtímans aldrei sćtta sig viđ ţađ ađ börn vćru í skóla frá 8 - 12 eđa 13 - 17 eins og var ţá. Dagvistarstofnanir myndu ţá spretta upp eins og gorkúlur.
Ţađ er náttúrulega ábyrgđarhluti hjá ţér, sem virđist vera heilsteyptur mađur sem mark er tekiđ á, ađ tala um kennarana sem örvćntingarfulla og niđurbrotna stétt fólks sem hefur ekki menntun barna sem baráttumál sitt!!!!!
Framsćknara skólastarf held ég ađ finnist vart annars stađar en hér. Hef komiđ í grunnskóla í Danmörku, Svíţjóđ, Noregi, Englandi, Írlandi, Ţýskalandi, Belgíu, Portúgal, Spáni og Kanada. Íslenskir skólar eru í hćsta gćđaflokki ţar, ásamt skólum frá Kanada og Svíţjóđ, tel ţá standa okkur örlítiđ framar á ţessari stundu en viđ sćkjum ađ.
Mađur sem talar svo um ađ ađskilja félagslega ţjónustu og skóla veit nú ekki margt um samfélagiđ sem hann byggir. Hvar á ađ geyma ţau börn sem búa viđ erfiđa félagslega stöđu, eđa eiga viđ sértćka námsörđugleika ađ stríđa, jafnvel fötlun?
Heldurđu kannski ađ stađir eins og Breiđavík séu betri lausnir en t.d. Hagaskóli, Austurbćjarskóli, Glerárskóli eđa Grunnskóli Borgarfjarđar.
Samfélagiđ á ađ setja líđan barna og menntun í fyrsta sćti. Í dag er veriđ ađ tala um hryllingssögur úr fortíđinni, sem fyrst og fremst ráđast af ţví gríđarlega fjársvelti sem ţessi málaflokkur hefur veriđ í undanfarin 40 - 50 ár. Ekki er langt síđan samgönguráđherrann tilkynnti um átta jarđgöng víđsvegar um land, en nú á dögunum var veriđ ađ hefja byggingu á húsnćđi fyrir BUGL, SEX ÁRUM SÍĐAR EN REIKNAĐ VAR MEĐ. Um 100 börn eru á biđlista ţangađ inn. Hvar heldur ţú Páll ađ ţau börn séu á virkum degi í nóvember. Á skólinn ađ loka ţau úti??? Eigum viđ ađ bjóđa í Breiđuvík??? Í raun vćri ţađ góđ lausn ef hćgt vćri ađ borga sérfrćđifólki ţađ góđ laun ađ ţau fengjust til uppbyggingarstarfs međ börnum sem viđ höfum séđ ađ undanförnu sem niđurbrotna einstaklinga sem kerfiđ eyđilagđi!!!! Ţađ er mikill barnaskapur og einföldun ađ telja ađ skólar Íslands í dag eigi bara ađ "losa sig viđ félagslegu vandamálin og fara ađ kenna". Slíkar fullyrđingar eiga sér ekki stođ í raunveruleikanum, hvađ ţá Reykvískum raunveruleika.
Svo bulliđ um leiđbeinendurna í lok aldarinnar! Ţađ hefur aldrei veriđ eins lágt hlutfall leiđbeinenda og nú er í skólum landsins. Bylting orđiđ ţar á síđustu 10 árin.
Svo er ţađ ţér og öđrum til skammar ađ láta eins og allir helstu kennarar landsins séu flúnir úr skólunum!!! Ţú gafst upp eftir eina önn, en ţađ gerir ţig ađ mínu viti ađ minni kennara en ţeim sem héldu áfram.
Kennsla er stórkostlegt starf sem gefur af sér mikla gleđi. Í dag er ekki hćgt ađ nota kennara sem ekki koma undirbúnir og fullir eldmóđs til starfa međ börnum. Foreldrasamfélagiđ og sveitarstjórnir hafa sem betur fer heimtađ meiri árangur en fyrir 15 - 25 árum ţar sem ekki var óalgengt ađ í skólunum ynnu menn međ kennslu sem aukavinnu, undirbjuggu sig aldrei og virtu ekki nema suma nemendur viđlits. Ţeir sem minna máttu sín sátu undir endalausu ámćli, hver sem ástćđa ţess var.
Ég held Páll ađ ţú sért ađ grafa ţér stöđugt dýpri gröf. Ţú talar fallegt mál og vel skiljanlegt en ţađ sem hér kemur fram er alveg kolrangt og til ţess falliđ ađ gera lítiđ úr ţúsundum fólks sem vinnur ađ námi barna ţessa lands. Ef viđ myndum gera almennilega viđ nemendur á grunnskólaaldri og ţađ frábćra fólk sem ţeim leiđbeina eru mestar líkur á ţví ađ Kastljós áriđ 2037 verđi frelsađ frá hryllingssögum úr íslenskum raunveruleika.
Nóg í bili.
Magnús Ţór Jónsson, skólastjóri í Snćfellsbć.
Sćll Páll.
Fyrir ţađ fyrsta er ţađ einfaldlega alrangt ađ ekki sé leyfilegt ađ víkja nemendum sem stofna sinni heilsu og annarra í hćttu tímabundiđ úr skóla. Sem deildarstjóri, ađstođarskólastjóri og skólastjóri hef ég orđiđ ađ bregđast á ţann hátt viđ svipuđum atvikum og ţú ert ađ lýsa.
Ţađ ţarf hins vegar ađ gera á löglegan hátt og af virđingu viđ nemandann og forráđamenn hans/hennar ţví Ísland hefur lög um "frćđsluskyldu" en ekki skólaskyldu.
Ég veit ekkert í hvađa skóla ţú varst en ég man vel eftir alvarlegum atvikum í mínum skóla sem barn og unglingur. Ţá, eins og nú, var fariđ misvel eđa illa međ kennara og/eđa skólastjóra. Tel kennara í dag mun hćfari í starfi sínu en ţegar ég hóf kennslu fyrir 13 árum.
Viđ einsetningu grunnskólans gerđist ţađ nefnilega helst ađ áhugasömu eldhugarnir héldu áfram ađ kenna á međan ađ ţeir sem voru í starfinu fyrir pening flosnuđu margir frá. Ég kenndi í tvísetnum skóla og lofa ţví ađ munur á gćđum kennslu og skólastarfs eftir einsetningu er gríđarlegur, í hag einsetningar.
Enda myndi ţjóđfélag samtímans aldrei sćtta sig viđ ţađ ađ börn vćru í skóla frá 8 - 12 eđa 13 - 17 eins og var ţá. Dagvistarstofnanir myndu ţá spretta upp eins og gorkúlur.
Ţađ er náttúrulega ábyrgđarhluti hjá ţér, sem virđist vera heilsteyptur mađur sem mark er tekiđ á, ađ tala um kennarana sem örvćntingarfulla og niđurbrotna stétt fólks sem hefur ekki menntun barna sem baráttumál sitt!!!!!
Framsćknara skólastarf held ég ađ finnist vart annars stađar en hér. Hef komiđ í grunnskóla í Danmörku, Svíţjóđ, Noregi, Englandi, Írlandi, Ţýskalandi, Belgíu, Portúgal, Spáni og Kanada. Íslenskir skólar eru í hćsta gćđaflokki ţar, ásamt skólum frá Kanada og Svíţjóđ, tel ţá standa okkur örlítiđ framar á ţessari stundu en viđ sćkjum ađ.
Mađur sem talar svo um ađ ađskilja félagslega ţjónustu og skóla veit nú ekki margt um samfélagiđ sem hann byggir. Hvar á ađ geyma ţau börn sem búa viđ erfiđa félagslega stöđu, eđa eiga viđ sértćka námsörđugleika ađ stríđa, jafnvel fötlun?
Heldurđu kannski ađ stađir eins og Breiđavík séu betri lausnir en t.d. Hagaskóli, Austurbćjarskóli, Glerárskóli eđa Grunnskóli Borgarfjarđar.
Samfélagiđ á ađ setja líđan barna og menntun í fyrsta sćti. Í dag er veriđ ađ tala um hryllingssögur úr fortíđinni, sem fyrst og fremst ráđast af ţví gríđarlega fjársvelti sem ţessi málaflokkur hefur veriđ í undanfarin 40 - 50 ár. Ekki er langt síđan samgönguráđherrann tilkynnti um átta jarđgöng víđsvegar um land, en nú á dögunum var veriđ ađ hefja byggingu á húsnćđi fyrir BUGL, SEX ÁRUM SÍĐAR EN REIKNAĐ VAR MEĐ. Um 100 börn eru á biđlista ţangađ inn. Hvar heldur ţú Páll ađ ţau börn séu á virkum degi í nóvember. Á skólinn ađ loka ţau úti??? Eigum viđ ađ bjóđa í Breiđuvík??? Í raun vćri ţađ góđ lausn ef hćgt vćri ađ borga sérfrćđifólki ţađ góđ laun ađ ţau fengjust til uppbyggingarstarfs međ börnum sem viđ höfum séđ ađ undanförnu sem niđurbrotna einstaklinga sem kerfiđ eyđilagđi!!!! Ţađ er mikill barnaskapur og einföldun ađ telja ađ skólar Íslands í dag eigi bara ađ "losa sig viđ félagslegu vandamálin og fara ađ kenna". Slíkar fullyrđingar eiga sér ekki stođ í raunveruleikanum, hvađ ţá Reykvískum raunveruleika.
Svo bulliđ um leiđbeinendurna í lok aldarinnar! Ţađ hefur aldrei veriđ eins lágt hlutfall leiđbeinenda og nú er í skólum landsins. Bylting orđiđ ţar á síđustu 10 árin.
Svo er ţađ ţér og öđrum til skammar ađ láta eins og allir helstu kennarar landsins séu flúnir úr skólunum!!! Ţú gafst upp eftir eina önn, en ţađ gerir ţig ađ mínu viti ađ minni kennara en ţeim sem héldu áfram.
Kennsla er stórkostlegt starf sem gefur af sér mikla gleđi. Í dag er ekki hćgt ađ nota kennara sem ekki koma undirbúnir og fullir eldmóđs til starfa međ börnum. Foreldrasamfélagiđ og sveitarstjórnir hafa sem betur fer heimtađ meiri árangur en fyrir 15 - 25 árum ţar sem ekki var óalgengt ađ í skólunum ynnu menn međ kennslu sem aukavinnu, undirbjuggu sig aldrei og virtu ekki nema suma nemendur viđlits. Ţeir sem minna máttu sín sátu undir endalausu ámćli, hver sem ástćđa ţess var.
Ég held Páll ađ ţú sért ađ grafa ţér stöđugt dýpri gröf. Ţú talar fallegt mál og vel skiljanlegt en ţađ sem hér kemur fram er alveg kolrangt og til ţess falliđ ađ gera lítiđ úr ţúsundum fólks sem vinnur ađ námi barna ţessa lands. Ef viđ myndum gera almennilega viđ nemendur á grunnskólaaldri og ţađ frábćra fólk sem ţeim leiđbeina eru mestar líkur á ţví ađ Kastljós áriđ 2037 verđi frelsađ frá hryllingssögum úr íslenskum raunveruleika.
Nóg í bili.
Magnús Ţór Jónsson, skólastjóri í Snćfellsbć.