Snillingur stóryrtur!
2.3.2007 | 17:13
Ekki oft sem ég viđurkenni ađdáun á einhverju tengdu Manchester United.
Ćtla ţó hér međ ađ viđurkenna virđingu fyrir Sir Alex Ferguson. 65 ára gömlum Skota sem hefur unniđ allt sitt líf í sérkennilegum glamúrheimi knattspyrnunnar. Núna les hann sérkennilegum Portúgala - einhverjum 20 árum yngri - pistil um framkomu.
Fótbolti er ekki kurteis vinna. Oftar eru menn étnir en ţeir fá ađ éta sjálfir. Ferguson er fyrir löngu búinn ađ vinna allt sem hćgt er ađ vinna, en heldur samt áfram. Virđist enn einu sinni vera ađ búa til meistaraliđ.
Viđ sem munum eftir fyrstu árum hans og ţeim brunarústum sem hann tók viđ á Old Trafford gleđjumst fyrir hans hönd. Hann er enn einu sinni ađ stinga upp í úrtöluraddir og lýsingar á ótímabćrri öldrun hans.
Hann mćtti samt alveg fara ađ hćtta, Liverpool ţarf ađ fá ađ taka viđ !!!!!
Ferguson: Mourinho ćtti ađ halda sér saman | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Tek undir allt sem ţú segir. Ég er stoltur ađ segja frá ţví ađ ég er einn af ţeim sem hafa stutt hann í einu og öllu, á međan ađrir hafa viljađ láta hann fara. Hann er enn og aftur ađ sýna ađ hann er vel samanburđarhćfur viđ Bob Paisley og Sir Matt. Mourinho vćri hollast ađ hafa hljóđ í kringum sér meiri menn.
Örn Arnarson (IP-tala skráđ) 2.3.2007 kl. 23:44
Bró. Ekki gleyma Shankly!!!!!
Magnús Ţór Jónsson, 4.3.2007 kl. 13:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.