Styttist í kosningar!
5.3.2007 | 11:59
Alveg sérlega skemmtilegt ţegar ađ ţessi tími er kominn í kosningaundirbúningnum. Fólk svona ađ koma sér í gírinn, byrjađ ađ blása, áđur en línan er tekin.
Svona svipađ eins og ţegar veriđ er ađ spila síđustu ćfingaleikina fyrir Íslandsmót í fótboltanum. Liđiđ ađ verđa tilbúiđ í átökin en á síđustu metrunum spretta fram nýjir leikmenn sem vilja láta ljós sitt skína. Svona eins og Sigurđur Kári í Silfri Egils í gćr.
Siv Siglfirđingur hins vegar var ansi brött í yfirlýsingum sínum. Jón formađur reyndi ađ breiđa yfir ummćlin í Silfrinu en tókst ţađ illa. Eins og reyndar flest sem sá ágćti mađur segir, fannst mér hann ekki alveg valda ţví ađ rćđa ţetta mál.
Framsóknarflokkurinn er ađ mínu mati helklofinn flokkur. Í raun međ ólíkindum ađ jafnađarmannafólk sem mér virđist Siv, Magnús Stefánsson og Hjálmar Árnason séu í samfloti međ hćgri mönnum eins og Jóni Sigurđs og Valgerđi Sverris. Yngra fólkiđ eins og Birkir, Guđjón og Sćunn öll hćgri sinnuđ, en Dagný Jóns flúin, örugglega rétt hjá henni. Hún var vinstri sinnađri en allir í flokknum, miđađ viđ rćđur hennar.
Ef svo er bćtt viđ sveitarstjórnarmönnum eins og Birni Inga í Reykjavík og Ómari í Kópavogi er ljóst ađ hćgri stefnan er allsráđandi hjá Framsóknarmönnum í ţéttbýlinu. Ţví er Framsóknarflokkurinn ađ mínu viti tveir flokkar. Hćgrisinnađur miđjuflokkur í ţéttbýli, miđjuflokkur međ jafnađarstefnu annars stađar.
Ég held ađ Framsókn hefđi mjög gott af ţví ađ stíga frá stjórnartaumum núna í vor. Mér finnst flokkurinn ţurfa ađ taka ákvörđun hvora leiđina á ađ fara. Flokkinn vantar eilítiđ ákveđna ímynd finnst mér. Jón Sigurđsson er bara ađ lina falliđ af brotthvarfi Halldóri Ásgríms, en er enginn framtíđarleiđtogi. Til ţess er hann ekki nćgilega ákveđinn og stađfastur. Hann er mikill hugsuđur án vafa, en drífur ekki marga međ sér.
Kannski ađ Siv og hennar stuđningsmenn nái völdum. Kannski Björn Ingi og hćgri armurinn. Ekki einhver sem liggur á milli línanna. Nema ađ ţar fari sterkur einstaklingur sem heldur aga í sínu liđi.
Framsókn á ađ falla um deild, endurskipuleggja sig, ákveđa hvađa leikkerfi á ađ spila og koma svo ákveđnir til baka. Eins og stađan er nú er erfitt ađ kjósa flokk sem inniheldur marga stefnur og ótrúlega ólíka einstaklinga í trúnađarstörfum.
Gaman, gaman, pólitíkin ađ fara í gang.
Sigurđur Kári telur ađ Siv eigi ađ segja af sér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Framsóknarflokkurinn er handónýtur stjórnmálaflokkur. Hann er fyrst og fremst hagsmunabandalag auđvaldsseggja sem tengdust Sambandinu á einhvern hátt hér fyrrum. Í koninunum í vor eiga kjósendur ađ gera sér hćgt um vik og leggja ţetta óskemmtilega hagsmunabandalag í rúst.
Jóhannes Ragnarsson, 5.3.2007 kl. 12:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.