ri 2014 kvatt - velkomi 2015

Me hrri aldurstlu gerist a mnu tilviki allavega a mr finnst skemmtilegt aeins a velta upp sm plingu um a r sem veri var a kveja og aeins skoa a sem framundan er.

er gott aeins a hripa niur svona fyrir sjlfan sig en kannski finnst einhverjum skemmtilegt a fletta aeins gegnum etta r me mr...here goes!

Vori og sveitarstjrnarkosningar.

Fljtlega upp r sustu ramtum spratt upp umra um sveitarstjrnarkosningar Snfellsb. S umra hfst litlum hpi sem hafi huga a kynna sr Bjarta Framt, hva hn hefi fram a bja mlefnastarfi og hugsjnum. Hpurinn stkkai smtt og smtt og a lokum buu 14 einstaklingar sig fram til kosninganna 31.ma.

g bau mig ekki fram listanum en fr Helga Lind steig a skref og etta ml allt litai lfi aprl og ma. eim tma tk g a mr a vera kosningastjri hpsins og vera samskiptum vi BF landsvsu. Strt og miki verkefni sem tk mikinn tma.

Niurstaan var v miur ekki alveg takt vi vinnu og egar upp var stai fkk hpurinn engan fulltra bjarstjrnina. a voru str vonbrigi, ein au mestu bara mnu lfi. Ekki taf neinum persnutengdu heldur fyrst og fremst v a etta flk sem var a bja sig fram var metnaargjarnt fyrir hnd bjarflagsins og g er enn jafn sannfrur og g var a au hefu haft g hrif lfi bnum okkar.

egar fr lur svosem rast pirringurinn og eftir stendur a hafa fengi a kynnast frbru flki og fjlga vinum mnum. Amma mn sagi einhvern tma a tilgangur lfsins s a lta gott af sr leia og gera sem flesta a vinum snum. a tkst mjg vel tengslum vi BF starfi og situr v mest eftir, sigrarnir vera bara seinna og glejumst vi enn meir!

Austurland og Brslan

g strengi ekki ramtaheit llu venjulega en nkvmlega essum degi fyrir ri san fr gang alvru umra um a a gamall draumur um a fara tnlistarhtina Brsluna og hitta ga og gamla vini skyldi n rtast.

N lt g ekki sitja vi orin tm, heldur st vi a a semja vi hann Arngrm Viar, sem er auvita bara Viddi, um a gmul pling um astoarkokkamennsku gistiheimilinu hans skyldi n tekin skrefinu lengra. Og s var sko heldur til a og vintri gat ori.

Og vintri er ori. gegnum tina hefur hugurinn stundum reika austur, enda fir dagar vinnar a baki v svi. Borgfiringar eru undantekningalti held g afskaplega gott flk, en einhvers staar bakhnakkanum var g pnu hrddur um a a a halda svona "hipp og kl" tnlistarht essu litla og fallega orpi vri kannski eitthva "ekta" lei borgarbarna til a brosa a stum bland.

Aldrei hef g veri lengra fr rttri plingu og ar. Vikan Borgarfiri var samfellt bros og miki gfuspor a hafa teki. Skiptir engu hvar er stigi niur. Viddi og rey tku grarlega vel mti fjlskyldunni og starfi var meira en asto, g fkk bara a vera kokkur og lei dsamlega me a og miki var gaman a vinna me hressu og duglegu ungu flki eldhsinu. Ekki svo sur a standa vaktina me "nja besta vininum mnum" honum Tta sem n er Borgarstjri Skagastrnd og henni Ingunni.

Veri var eins dsamlegt og a verur fyrir austan, Slveig og Sigrur voru pilsum og stuttbuxum allan tmann og lku sr fjrum, grum og vintrahsum. r fengu svo a fara tnlistarhtina me okkur og upplifu a seimagnaa stand sem skapast inni gamla brsluhsina etta kvld.

A loknu Borgarfjararvintrinu renndum vi skuslir hsfreyjunnar Neskaupssta og eyddum ar nokkrum dgum gu atlti Ingibjargar og Arnars. ar fengum vi enn meiri tnlist og frum frbra tnleika me Jnasi Sig.

egar g sat ti sal og heyri ann snilling syngja um Eiavatn var g nstum fyrir trarlegri upplifun held g. Lagi kynnti hann me v a egar hann samdi lji leitai hann sitjandi ti Danmrku a sta sem lti sr la vel, a var vatni mitt fallega sem rak hans fjrur og a tti a hans sgn stran tt v a hann tk nja stefnu snu lfi...a situr eftir mnum huga sem tnlistarupplifun sumarsins a hlusta strkostlegan flutning hpsins essu kraftmikla og fallega lagi...g sat ti sal og trin runnu niur kynnarnar...g veit, svoldil drottning stundum!

En heimleiinni var mr ljst a Austurland stran sess mr, anga tla g a fara oftar og stoppa lengur. Svo talmargar stur liggja ar a baki, en mest auvita a ga flk sem ar br!

Prinsinn Aladdn

ma kallai hn Sigrur Birta til fjlskyldufundar. Sem hn til a gera.

N var stan a halda til haga umru um a a s tmi kmi a fengi yri gludr heimili, henni fannst s tmi kominn. Fr Helga var eitthva venju meir ennan daginn og r var a hn missti a t r sr a ef a tkist a finna inniktt sem ekki fri miki r hrum vri hn til.

Vi Birtan stukkum til, frum a leita upplsinga og fengum a t a Bengalkisur vru a virkar a r yru a vera innikisur og fru ekki miki r hrum. Verst var a bara einn aili rktar slkar kisur slandi og svo var alltaf klrt a nota tti tkifri og fjlga karlpeningi heimilisins svo mislegt tti eftir a ganga upp.

En viti menn, allt gekk upp! Hann li Ntthaga tti eitt fress goti sem enginn var binn a festa sr og framundan liu nokkrar vikur ar sem heimilisflk bei frtta af roska kisans og fylgdumst me alls konar sprautuveseni og ru sem arf a vera lagi egar maur fr sr ttbkarkisu.

lei okkar austur var ljst a hann vri okkar en mtti ekki skja hann fyrr en 31.gst. g fr og stti hann, byggt var innibr fyrir strkinn og hann hefur n dvalist hj fjlskyldunni fjra mnui. a er vissulega oft sem msu gengur, tveir vasar, einhver gls og anna smlegt hefur brotna...og jlatr heimilisins er me afar venjulega skreytingu ennan daginn. Nesti rijungur algerlega ber en ofskreytt ar ofan vi...og jlaserurnar bar dnar!

Hann er orinn heimavanur og rast hgt og rlega snist okkur, mikill karakter sem hefur auga heimilislfi margan htt, sem er j nkvmlega a sem maur vill f me gludri!

Meistaranm

fyrravor kom upp s hugmynd a Hsklinn Bifrst tlai sr a setja ft n sklastjrnendalnu meistaranm sitt Menningar- og viburastjrnun.

g kva egar a stkkva ann vagn, lengi langa a bta vi mig nmi en langai inn n svi sta eingngu kennslu- og uppeldisfri og eftir v s g sko ekki! Vissulega hefur veri miki lag a vera fullu nmi me starfi og v tla g a breyta nju ri...en heldur betur halda fram og gran verur klru.

nminu hef g kynnst nrri sn svo margt sem g hef unni me en lka margt sem gefur kollinum fri a svfa njar brautir - hvort sem anna fylgir kemur sar ljs. En miki sem a er hollt a f nja sn og n vihorf. g hef skipt um skoun um margt - og a er roskandi - tt frbrar samrur vi samnemendur mna og teki tt gefandi hpvinnuverkefnum.

a verur fram essu ri og lkur vonandi nsta ri!

Hva svo?

essi fjgur atrii standa uppr rinu 2014.

A ru leyti hefur ri gengi fnt, a mestu taka- og fallalti eins og gengur og gerist. Dturnar fjrar dafna og roskast...takast vi n verkefni lfinu og leyfa mr stundum a taka tt v, sem gefur mr miki.

GSNB erum vi a vinna a njum herslum nmskr samfara v a vera alltaf betri v a bta nmsumhverfi nemenda okkar og dmgslan me flautuna hefur n fnni rtnu, enn su hnn a hrj gamla manninn svolti. Kop.is vekur mr glei a mestu, maur veri sennilega vikvmari fyrir gagnrni me aldrinum og ferin til Liverpool oktber me honum Bab mnum var frbr.

Framundan er svo ri 2015...bla ess er tfyllt og gefur plss fyrir margt. fyrsta deginum brst margt um kollinum en eins og ur engin ramtaheit en vissulega plingar sem fara um vttur hugarfljtsins.

Og s er bi djp og brei! Me hverju rinu held g a maur velti meira fyrir sr hva mann langar til a gera og vera, allavega er a eitthva sem er gangi hj mr. Margt af v sem hefur ori vegi mnum essu ri hefur dregi fram mr gar hliar sem g kannski rktai ekki ngilega og sama htt kynnt fyrir mr ntt flk og n vifangsefni. a snertir mig egar g horfitil baka og gerir mig enn kvenari v a vera hrddur vi a hugsa hrra, meira og lengra.

Hn amma mn hitti rttar ntur me setningunum snum forum og lfsspekin hennar hvetur mig fram essi misserin, a og vngjaslttur firildanna!

Megi ri 2015 vera okkur llum gjfulla og betra en ll au sem undan v eru gengin!!!


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband