Baráttan hafin!

Jćja.

Farinn ađ fylgjast af krafti međ pólitíkusunum slást.  Fyrst voru ţađ fomennirnir í gćr og svo kosningafundur á Selfossi um landbúnađar- og utanríkismál.

Fyrst formennirnir.  Mér fannst ţrír bera ţar af. 

Geir Haarde er trúverđugur leiđtogi Sjálfstćđisflokksins, hann er yfirvegađur en hvass, laus viđ grimmdina og hrokann sem mér fannst stundum há Davíđ, sér í lagi í svona ţáttum.  Klárlega leiđtogi Sjálfstćđisflokksins óumdeildur.  Ekki viss um ađ hann nái ađ halda valdasjúkum ungliđum lengi niđri, en stóđ sig vel.

Steingrímur J. Sigfússon er náttúrulega afburđa málafylgjumađur.  Ég er alls ekki sammála mörgu af hans stefnumálum, en svona "Fúll á móti" týpa eins og hann sem sjaldnast rekur í vörđurnar, uppfullur af rökum fyrir sinni skođun er ađ mínu viti ađdáunarverđur stjórnmálamađur.  Lukka VG er mikil ađ slysiđ í Langadalnum háir honum ekki neitt.  Mun vinna kosningasigur, bara spurning hversu stóran.

Svo er Ingibjörg Sólrún ađ komast í form.  Hef alls ekki alltaf veriđ sammála frúnni.  Lenti í miklu rifrildi viđ hana fyrir 9 árum ţegar hún var borgarstjóri og ég trúnađarmađur kennara.  Tókumst verulega á, ég var alveg hrikalega ósammála henni.  Fannst hún grimm og var grimmur á móti.  Kynntist af eigin raun grímunni sem hún sýndi í gćr.  Geislađi af henni sjálfsöryggiđ og hrokinn.  Eins og hún er.  Hvađ sem öllum kann ađ ţykja ţađ er hún mikill skörungur sem stendur af sér rokur hákarlanna í kringum hana.  Ef hún tapar, hefur hún ţá allavega tapađ út á sinn karakter.  Ekki hinn hljóđláta skugga sem hún sýndi síđustu 2 ár.

Í kvöld breyttist ekkert.  Sjálfstćđisfólk, Samfylking og VG stóđu sig, reyndar fílađi ég ekki Árna Ţór Sigfússon í kvöld frekar en áđur.  Árni Matt er nú ekki mikill pappír, en ţessir ţrír flokkar eru ţeir sem lengst eru komnir í ţví ađ marka sér sérstöđu. 

Ţví miđur eru fylgismenn Ómars ekki einu sinni skuggar hans.  Skelfilegir í kvöld.  Frambođiđ er eingöngu um hann og Margréti.

Frjálslyndir eru hörmungin ein.  Nafni minn Hafsteinsson er alveg út úr skjöldóttri kú, vill bara tala um eitt.  Ćtla ekki einu sinni ađ nenna ađ tala um ţađ.  Firringin er alger.

Í Framsókn er mikiđ af góđu fólki.  Magnús Stefáns, Siv og Birkir sem dćmi.  Ţví miđur er Jón Sigurđsson algerlega úti á mýri, er ađ ríghalda í stjórnarsamstarf međ Sjálfstćđisflokknum og flokkurinn hingađ til kođnar inn í daufari útgáfu Sjálfstćđisflokksins.  Kórónađi ţađ í dag međ ađ gefa ekki út "kosningaloforđ" heldur stefnu sem inniheldur orđiđ Stopp.......Nýja auglýsingastofu í verkiđ Framsókn.  Ţetta mun engu skila.  Burt međ Jón, inn međ Siv og Magnús, tengja flokkinn miđjunni og fólkinu.

Rúmlega mánuđur eftir, verđur skemmtilegt í framhaldinu.  Mikiđ mun ráđast af stćrđ kosningasigurs VG, reddingum Samfylkingar og ţví hvort litlu flokkarnir hinir ţrír ná einhverju inn á kortiđ.  Vona allavega ađ ekki komi upp sú stađa ađ flokkur međ minna en 10% kjörfylgi fái lykilinn ađ stjórn Íslands.  Sama hvađ hann heitir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Góđar pćlingar.  Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ.  Ég held ađ Jón Sig vinni á.  Hann er óragur ađ segja skođanir á málum ólíkt Samfylkingarfólki.  Vonandi veđur spennandi ţetta pólitíska litróf sem er fremur litlaust enn sem komiđ er.

Vilborg Traustadóttir, 10.4.2007 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband