Kemur mér ekki á óvart.

Hef áđur ritađ um ţađ hér ađ mér finnst Framsóknarflokkurinn vera í miklum vandrćđum og alls ekki fćr ađ stjórna sjálfum sér, hvađ ţá ađ fara í stjórnarsamstarf áfram eftir kosningar.

Ég tel ţá hafa gert ákveđin mistök ţegar ţeir ćtluđu ađ láta brotthvarf Halldórs úr stólnum verđa áreynslulítiđ fyrir flokkinn.  Jón er örugglega gćđamađur, ákaflega fróđur, hefur veriđ farsćll skólamađur og átt mikinn ţátt í innra starfi flokksins í gegnum tíđina.  Hann hins vegar blćs engum baráttuanda í brjóst, ţví miđur virđist hann ćtla ađ taka ţann kostinn ađ vera spilandi ţjálfari ţeirra Framsóknarmanna, sem jafningi hinna.

Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra.

Hef áđur sagt og segi ákveđiđ enn ađ Framsóknarflokkurinn á ađ stíga út úr Stjórnarráđinu, hlađa batteríin upp á nýtt og velja sér nýtt fólk til forystu.  Ţađ er lýsandi fyrir ástandiđ ađ formađur flokksins hafi einungis 7% kjörfylgi í sínu kjördćmi.

Ţađ er einstaklega vandrćđalegt!


mbl.is Gallupkönnun: Formađur Framsóknar nćr ekki kjöri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Arnarson

Alveg er ég innilega sammála ţér.  Ţvílík niđurlćging.  Svo er ţetta sama ađ gerast í okkar kjördćmi hjá Frjálslyndum.

Örn Arnarson, 6.5.2007 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband