Samhryggist innilega.
30.5.2007 | 23:27
Öllum ættingjum og vinum Ástu. Hef lesið blogg hennar annað slagið og dáðst að hugrekki hennar og ólýsanlegri ást hennar á sínu fólki.
Mann setur hljóðan þegar ungt fólk fellur frá við slíkar aðstæður, og vonar þá heitast og innilegast að þeirra bíði betri staður, án kvala, þar sem það bíður þeirra sem mest sakna þeirra nú.
Hvíldu í guðs friði Ásta!
Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir látin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.