Unglingahátíđir á Íslandi!

Skelfileg stađreynd!!!

Ólsarar ákváđu í framhaldi af hörmungum síđasta árs ađ stoppa "Fćreyska daga" í bili allavega.

Vorkenni íbúum Akraness ef ţessi frétt er rétt.  Ţessar útihátíđir á Íslandi ţar sem foreldrar hleypa börnum sínum óáreittum allt of ungum međ "vinunum ađ tjalda" eru ljóđur á íslensku samfélagi og ţarf ađ fara í alvöru umrćđu!

Ţađ á ađ bregđast hart viđ ólátum á almannafćri, leysa hana upp međ ţeim hćtti ađ fólk hugsi sig um.  Tala nú ekki um ţegar börn og unglingar eiga í hlut.  Ţađ verđur ađ draga fram ábyrgđ foreldra ţeirra sem undir lögaldri eru sér til skammar á slíkum stöđum og ţá sem lögráđa eru ţarf hiklaust ađ sćkja til saka, ţví ef manni líđst alvarleg ölvun á almannafćri 15 - 17 ára er mađur ekki líklegur til ađ snúa sér ađ drykkju Svala á götunum ţađan frá.

En eins og í mörgu öđru eru ţađ fordćmin sem skipta mestu máli.  Veit dćmi ţess ađ ţegar lögreglan hringdi í foreldra 14 ára unglings úr Reykjavík sem var í bíl hjá 17 ára ökumanni og tveim 15 ára vinum sínum, međ fullt af bjór og sterku víni, til ađ tilkynna foreldrunum ađ ţeir hefđu hellt áfenginu niđur og barniđ yrđi sent til baka, varđ allt vitlaust.  Svívirđingaruna um nasísk vinnubrögđ og krafa um endurgreiđslu beint til barnsins, "sem hefđi unniđ sér inn fyrir ţessum hlutum á heiđarlegan hátt" glumdu í símann.

Mörg önnur svipuđ voru uppi á teningnum og viđbúiđ ađ verđi á Akranesi um helgina.

Allar helgar á Íslandi eru ađ verđa Verslunarmannahelgar, bara spurning hvar útihátíđin er.

Er ţessi ţróun af hinu góđa?????


mbl.is Fjöldi unglinga stefnir á Írska daga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ragnarsson

Heyrđu kallinn minn ţú varst klukkađur í blogginu mínu

Örn Ragnarsson, 13.7.2007 kl. 16:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband