Sumarfríi lokiđ!

Jćja, vona ađ einhverjir tékki sig hér inn á ný, enda sumarfríi síđunnar lokiđ.

Komum heim eldsnemma á sunnudagsmorgunn eftir 16 daga frí á Spáni.  Nánar tiltekiđ í hverfinu La Mata, úthverfi Torrevieja.  Bara ćđislegt.  Aldrei undir 33 gráđum hitinn og strönd í ţriggja mínútna fjarlćgđ.

Hekla, Helga og Birta sólbrúnar en viđ Thelma svona huggulega ljósbrún (eđa bleik) eins og viđ alltaf verđum á sólarströnd.  Mjög gaman og klárlega hćgt ađ mćla međ Torrevieja sem sumarleyfisstađ fyrir fjölskyldufólk.  Myndir síđar.

Komum svo heim á Sandinn og ţađ var afar indćlt líka.  Sól og blíđa úti sem inni.  Höfum notiđ ţess ađ liggja í leti 2 daga áđur en vinnan hefst aftur, á morgunn.

Mín bíđa nćg verkefni og eitt verđur ađ ýta síđunni aftur almennilega í gang.

Heyrumst ţá!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Velkomin heim Maggi minn og fjöslskylda, gott ađ fríiđ var gott á Spáni. Hulda er ađ koma heim međ dćturnar á morgun eftir viku frí á Spáni međ vinkonum sínum og börnum ţeirra en á međan brá Tommi sér til Grćnlands á kćjak og eitthvađ fl......Allt gott héđan kalt um helgina en komin blíđa aftur og Eyjafjörđurinn ćgifagur í kvöld, allir regnbogans litir ađ verma himininn.

Annars bara, takk fyrir síđast á Snćfellsenesinu góđa og takk fyrir okkur.

kv. Magga "móđa" José og Dalí, Sem komu ferđalúin á nesiđ eftir rokiđ á Barđaströndinni eftir annars frábćra ferđ um ćgifagra Vestfirđi !!!Já ef eitthvađ er meira fallegt á Íslandi en annađ - ţá skođiđ Vestfirđina !!! Ţeir rokka.............

Hulda Margrét Traustadóttir, 7.8.2007 kl. 22:58

2 Smámynd: Örn Arnarson

Gaman ađ vita ađ ţiđ eruđ komin heil á höldnu. Mćtiđi í bústađinn ađra helgi?

Örn Arnarson, 9.8.2007 kl. 22:47

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Velkomin heim....

Vilborg Traustadóttir, 9.8.2007 kl. 22:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband