Sól og sumarblíđa á Sandinum!
21.10.2007 | 17:12
Er í dag.
Alveg međ hreinum ólíkindum hvađ mikill munur er á útliti alls í svona veđri. Bara ćđislegt. Vildi ég ćtti almennilega myndavél, ţvílíkur ljósa- og skuggadagur.
Annars er veriđ ađ hamast í háskólaverkefni sem á ađ skila á morgun, ţá er námskeiđiđ "Stefnumiđuđ stjórnun" ađ baki og bara lokaverkefni eftir til ađ ná Diplominu. Ađ öđru leyti afslöppuđ helgi međ videoglápi og miklum svefni báđa morgna.
Ćtlađi ađ blogga um "stóra Margrétar Láru máliđ", en finnst ţetta svo kjánalegt ađ engu lagi er líkt. Slíkar getukosningar virđast vera erfiđari hjá konum en körlum, ţetta hefur áđur gerst í öđrum kvennaíţróttagreinum ţví miđur. Ćtla ekki ađ segja meir, en allir vita ađ ţetta var rangt val hjá konunum, ţó ađ Fríđa sé hörkuleikmađur.
En kveđjur úr sólinni á Selhólnum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.