Loksins hætt að leka!
21.11.2007 | 15:21
Jæja, gott að heyra að brautin er beinari í Ólafsfjarðarenda gangnaframkvæmdanna í Fjallabyggð.
Skilst að það hafi bara verið orðið stress með það að þurfa að breyta legu gangnanna sem hefði seinkað þeim verulega.
Vonandi gengur nú allt hratt og vel, held að því fyrr sem göngin opnast, því meiri verði möguleikinn á að nýta þessa framkvæmd öllum Eyfirðingum til heilla.
Framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng komnar á gott skrið eftir tafir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.