Ný músík

Ţeir sem mig ţekkja vita ţađ ađ ég er tónlistarfíkill.  Vinn best međ eyrnatól í góđu dúndri, slaka best á međ góđa músík, syng í bađi og get ekki veriđ án tónlistar í bílnum.

Datt í músíkkaup núna nýlega.  Keypti Josh Groban, Eurovision 2008 og Natöshu Bedingfield.  Segir kannski allt um mig og hversu ólík músíkin má vera.  Glađur međ alla ţessa diska, verulega ólíkir, Josh í bílnum og ţegar mađur vill slaka á í angurvćrđinni.  Bedingfield stuđari međ verulega ryţmíska músík og skemmtilega rödd. 

Eurovision er náttúrulega möst fyrir mig! Nóg sagt.  Fíla í dag nokkur lög bara vel og einhver verđa međ í Eurovision úrvalinu mínu.  Meira ađ segja Portúgal ţetta áriđ.  Loksins!!!  Gleymi seint ţegar Hekla mín var lítil og kom til mín til ađ spyrja hvort hún ţyrfti ađ halda međ Portúgal fyrir ömmu og Lucy, hreinlega átti erfitt međ ţađ sökum ţess ađ lagiđ var ekki sigurstranglegt frá ömmulandinu.  Ég veitti leyfiđ ţá góđfúslega, en nú fíla ég sjávarkonuna! (Senhora do Mar).

Held samt ađ Svíţjóđ, Úkraína og Írland um titilinn......

En svo fékk ég smjörţefinn af nýja Coldplaydisknum frá félaga mínum.  Viva la Vida.  Ég hlakka verulega til, Coldplay er ađ verđa mín uppáhaldshljómsveit.  Músíkin ţeirra gengur alls stađar og er á köflum óraunverulega flott.

Ekki skemmir fyrir ánćgjuleg upplifun međ henni Helgu minni á tónleikunum ţeirra í Laugardalshöll forđum.  Ađ sjá Chris Martin syngja jólalögin einn viđ píanóiđ var ógleymanlegt.

En semsagt, mikiđ til af skemmtilegri músík nú sem endranćr!!!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heirđu Magmůs Ţňr Jň. hefurđu  nokkuđ vilst ŕ kyni

Sigurjňn (IP-tala skráđ) 18.5.2008 kl. 21:42

2 Smámynd: Eysteinn Ţór Kristinsson

Josh..... Júró....... hefur betri helmingurinn engar áhyggjur af kynhn.... ţinni

Eysteinn Ţór Kristinsson, 19.5.2008 kl. 11:29

3 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Áfram eurovision Maggi, ţetta líkar mér. Alltaf gaman ţegar keppnin er, komin vorfílingur í mann ...eurovision fylgir vorinu. Dásamlegt Knús til ykkar.

Hulda Margrét Traustadóttir, 20.5.2008 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband