Munur ađ vakna á morgnana!

Vá hvađ ţađ er nú miklu skemmtilegra ađ koma fram á svona morgni eins og í morgun!

Hćgur andvari ađ austan, sólarglćta annađ slagiđ og smám saman verđur grćni liturinn meira ríkjandi.  Hugmyndin ađ fara ađ rćsa sláttuvélina fljótlega til snyrtingar Selhólsblettarins.

Gatan iđar af lífi flesta daga.  Töldum börnin í götunni hér viđ kaffiborđiđ nýlega.  Ţegar Jói og Júna flytja inn nú seinni part sumars verđa í götunni 16 börn á aldrinum 0 - 12 ára.  Spáiđ nú ađeins í ţađ!  Hjólreiđar, krítarmálverk, tebođ í garđhúsum og klassískir mömmuleikir fjöriđ hér!

Gaman ađ vera barn á Selhólnum.  Ţađ fer ekki á milli mála, og ţá er líka svo gaman ađ vera pabbi í götunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband