Hörður og Gunnar!!!!!
26.11.2008 | 15:13
Málpípur samvisku þjóðarinnar.
Nú er kominn tími á að athyglin verði leidd að ræningjunum. Þeim sem hafa stolið peningum fólks nú um sinn óáreittir.
Stóra krafan um helgina á að vera afnám bankaleyndar án tafar og skýlaus krafa að allir fyrrum stjórnarmenn Glitnis, Landsbanka og Kaupþings og lykilstjórnendur fari úr ríkisbönkunum okkar án tafar.
Þar er verið að fela sönnunargögn og kannski koma undan peningum.
Eggjakast í Alþingi er ekki lengur málið, finna ræningjana og láta þá heyra það!!!!!
Notuðu peningamarkaðssjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála en gerum þetta samt á friðsamlegu nótunum, ekki satt?
Guðmundur Arnar Guðmundsson, 26.11.2008 kl. 16:56
Jú, með einfaldri lagabreytingu um afnám bankaleyndar tímabundið.
Einar Már þarf bara að fá að tala, engin ástæða fyrir ofbeldi, en það þarf að beina stærra ljósi að þessum mönnum, come on, fyrsta alvöru tilraunin til að afhjúpa eitthvað kemur í NORSKA RÍKISSJÓNVARPINU....
En ofbeldi
Magnús Þór Jónsson, 26.11.2008 kl. 17:40
er óþarft.......
Magnús Þór Jónsson, 26.11.2008 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.