Harđur vetur!

Finnst veturinn ţetta áriđ vera eins og ţeir voru í "gamla daga".

Töluverđur snjór, mikil ófćrđ og hálka oft á tíđum en minna um rok og rigningar.  Nóttin á Hellissandi var alvöru vetrarnótt, skítakuldi, snjókoma og skafrenningur.  Fór ađ sćkja unglinginn eftir miđnćttiđ og fékk ađeins ađ skaflast á slyddujeppanum mínum.

Mér fannst ţađ skemmtilegt!

Í dag er svo tekiđ viđ rok og rigning, sem mér finnst leiđinlegast allra veđra og ég vona bara ađ sem fćstir séu á ferli á međan veđriđ gengur yfir.  Ég allavega verđ rólegur.

Reyndar orđinn hundslappur, nánast veikur.  En ţađ ţýđir ekkert, stór dagur á Englandi í dag ţegar ađ mínir menn sýna vonandi betri hliđina og vinna United á OT.

Er víst á leiđ í símaviđtal á útvarpsstöđ í dag til ađ rćđa málstađinn, verđ ađ standa mig fyrir mitt liđ ţar.

Svo á ađ kíkja á herrakvöld Víkings í Klifi í kvöld ef heilsan leyfir.  En ég verđ ekki međ í firmakeppninni í dag, ţađ er á hreinu...


mbl.is Björgunarsveitir ađ störfum í vonskuveđri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband