Auðvitað eru menn að taka á því í Árneshrepp!
25.4.2009 | 11:27
Gott að heyra að Árneshreppsbúar ætla að taka virkan þátt í lýðræðinu í dag, þó vissulega töluvert meira þurfi að hafa fyrir atkvæðasöfnun þar en á mörgum öðrum stöðum.
Það er auðvitað dálítill sjarmur yfir því að formaður kjörstjórnar moki hreppinn svo fólk komist á kjörstað. Sé þá í Reykjavík ekki alveg demba sér í það svo glatt!
En notum lýðræðislegan rétt okkar í dag krakkar mínir. Kjósum.
Sá fyrsti mættur í Árneshreppi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.