Ađ treysta skólafólki...

Reykjavíkurborg er stór vinnustađur, held ađ hann sé sá stćrsti á landinu.

Vandi hans sem vinnustađar er ţađ ađ miđstýringin ţar eykst stanslaust og stöđugt, borgin er fyrir löngu orđin ríki í ríkinu og vinnubrögđ stjórnsýslunnar ţar miđast viđ ţá stöđu.

Stjórnendur vinnu í borginni eru hin ýmsu fagráđ, í ţessu tilviki mannréttindaráđ.  Ţar situr án vafa mikiđ af góđu fólki sem vill láta gott af sér leiđa.

En ég fullyrđi ađ ţetta fólk er minni fagmenn í skólamálum en skólastjórnendur og starfsfólk grunn- og leikskóla borgarinnar.  Reglur frá miđstýrđu apparati einhvers stađar viđ Tjörnina mega ekki verđa ţađ ţröngar ađ ţćr skađi starf í t.d. Grafarvogi eđa Breiđholti.

Starf sem almenn sátt hefur veriđ um í samfélaginu og vekur upp jákvćđni í lífi ţeirra sem ađ koma.

Skólafólki verđur ađ treysta fyrir ţví ađ reka sitt starf skjólstćđingum sínum til heilla, ég efast ekki um ađ hćgt er ađ finna dćmi um ađ einhvers stađar hafi orđiđ árekstrar vegna slíkrar frćđslu, en ég efast heldur ekki um ađ ţeir árekstrar hafi leyst farsćllega og í flestum tilvikum án inngrips ráđanna neđan úr miđbć.

Ţví ţau vilja ekki skipta sér af "einstökum málum" heldur sitja ţá stikkfrí, ţegar kemur ađ vinnunni viđ ađ fara eftir tilmćlum ţeirra.

Reykjavík hefur lengi talađ um "Sjálfstćđi skóla" sem lykilhugtak. 

Ég held ţeir ćttu ađ taka sér rúnt út fyrir höfuđborgina og kynna sér hvernig unniđ er ađ sjálfstćđi skóla í kringum ţá.

Ţar held ég ađ í flestum tilvikum séu ţađ skólafólkiđ, skólaráđin og foreldrafélögin sem standa ađ stefnu sem sátt er um í samfélögunum. 

Ţađ myndi bara gera skólana í Reykjavík betri ef skólafólki vćri treyst fullkomlega fyrir starfinu og ráđin fengju ađstođ viđ stefnumótun frá ţeim!


mbl.is Jón Gnarr fylgjandi kristinfrćđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Sammála, miđstýring er afleit.

Vilborg Traustadóttir, 26.10.2010 kl. 17:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband