Eurovision eftir 29 daga!

Hrollurinn kominn!!!

Er algert Eurovision-frík.  Hef mikiđ gaman af keppni og manni var kennt ţađ ungum ađ Eurovisionkvöld eru gleđigjafi ţar sem fjölskyldan kemur saman yfir músík, sem ţarf reyndar ekkert ađ seljast í billjónum eintaka, heldur bara ađ vera skemmtilegt, skrýtiđ eđa lélegt.

Ţá er hćgt ađ rífast góđlátlega, klappa ef mađur hefur rétt fyrir sér og vera glađur eđa fúll yfir sigurvegaranum sem stendur í silfurbrotunum sem rignir á hann/hana ţar sem veriđ er ađ fara ađ flytja sigurlagiđ upp á nýtt.

Hoollurinn kom í kvöld ţegar kynningarţáttur sćnska sjónvarpsins um Eurovisionlögin fór í gang.  Eiríkur náttúrulega langflottastur, en ég var líka sáttur viđ lögin frá Moldavíu og Búlgaríu.  Kýpurskutlan flott, en annađ dapurt.

Rosa gaman framundan, hápunkturinn 12.maí, vonandi verđur rauđhćrđi, rámi rokkarinn á lokasviđinu!!!!


mbl.is Eiríkur fékk nćstum fullt hús stiga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég verđ ađ segja ađ Júróvisjón er ekki svo mikiđ minn tebolli en ég fylgist međ út af okkur og hinum norđurlöndunum.  Svo spái ég í fötin hehe.  Núna finnst mér lagiđ okkar dáldiđ töff.  Eikinn er dúndur og spjallţátturinn sćnski er alltaf skemmtilegur.  Takk fyrir pistilinn er byrjuđ ađ telja niđur.  Er hins vegar óhress međ ţessa ósvífni finnanna ađ hafa kvöldiđ á kosningadeginum okkar

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.4.2007 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband