Árinu eldri en í gćr.

Jú, mikiđ rétt.

Höfundur ţessarar síđu hefur ţarmeđ náđ ţeim háćruverđuga aldri, 36 ára.  Vaknađi í morgun fyrir allar aldir međ heimilisstjóranum Sigríđi Birtu, ţriggja ára.  Húsmóđirin er í burtu í keppnisferđalagi međ blakliđinu, kemur ekki fyrr en seint í kvöld ţannig ađ afmćliskaffiđ okkar verđur bara á morgun, ţannig ađ ef einhver er í nágrenninu verđur heimilisfađirinn í barnauppeldi og enska boltanum í dag.

Góđur dagur ţađ, alveg ljóst.  Annars bara nokkuđ glađur, ţessi afmćlisdagur međ skárra móti bara.  Eftir ţann ţrítugasta hafa allir hinir veriđ indćlir, en sá dagur var međ ţeim erfiđari.  Nú ţakkar mađur bara hvert ár sem líđur áfram og er manni yfirleitt gjöfult.  Mitt ţrítugasta og fimmta aldursár var afbragđs gott. 

Síđasti afmćlisdagur var haldinn hátíđlegur á Hard Rock Café í Köben, í fađmi knattspyrnuliđsins sem ég ţjálfađi.  Ţá sá ég fram á áframhaldandi búsetu í Garđabć og vinnu í Breiđholtinu og ţjálfun.

Sjáiđ hvađ hefur gerst!  Losađi mig frá höfuđborginni, flutti aftur út á land, hćttur ađ ţjálfa fótbolta og farinn ađ dćma hann.  Ekki lengur deildarstjóri heldur skólastjóri.

Vona ađ ţrítugasta og sjötta aldursáriđ verđi jafn gjöfult og ţađ síđasta.  Ţađ er annars erfitt.

En núna er best ađ halda áfram.  Ég, Birta og Hekla á leiđ í íţróttahúsiđ í Ólafsvík, komum svo heim í Manchester City og Liverpoolleikinn, áđur en viđ förum í matarbođ til Óla og Sigrúnar.  Ekki smá veisla, skata og allt tilheyrandi í bílskúrnum fyrir okkur Óla, en ég held ađ Sigrún ćtli ađ vera međ pizzubođ fyrir krakkana inni í húsinu ţeirra.

Flottur afmćlisdagur!  Bring it on......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Til hamingju međ daginn frćndi litli!

Vilborg Traustadóttir, 14.4.2007 kl. 15:07

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju međ daginn.  Ţú ert ungabarn

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.4.2007 kl. 09:14

3 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Međ ţessu áframhaldi endar ţú sem forseti ţjóđarinnar!

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 16.4.2007 kl. 12:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband