Fra Maniago

Saelir vinir.

Komst i tolvu i grunnskola Maniago, 12000 manna baejar a Nordur Italiu.  Er her med deildarstjora yngra stigs, Elfu i Comeniusarverkefni.

Hrikalegt ferdalag i gaer.  Flugum fyrst til Koben, thar nadum vid 3 klukkutimum a Strikinu goda, adur en vid tokum naesta flug, til Frankfurt.  Thad var heljarseinkun, latin dusa i klukkutima i velinni i Frankfurt adur en vid forum af stad.

Lentum seint og hlupum i gegnum flugstodina thar til ad na flugi til Feneyja.  Thegar vid komum ad landgangnum var lika seinkun thar svo vid nadum tvi.  Lending seint og sidar meir, hlupum naest upp i rutu til Pordenone.  Thar komum vid svo thar sem Anna Maria, umsjonarmadur verkefnisins tok okkur upp og skutladi til Maniago.

Eg lagdist upp i rum kl. 02:00 - eftir 21 klst. ferdalag.  Var threyttur madur minn lifandi!!!!

I dag er buin ad vera skolaheimsokn med heljar programmi!!!  Uti er 33ja stigi hiti og steikjandi sol.  Erum nuna ad fara i annan skola og svo mottaka i kvold med kennurum skolanna.......

 Afram Liverpool!  Kemur naest.......

Stud og stemming, en heljarthreyta lika. Kvedjur heim!!!! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

33ja stiga hiti er ofmetinn. Hér nyrðra er slyddusnjókoma og búið að gefa það út að Fjallið verði opið um helgina. Hver tekur ekki skíðaferð í roki fram yfir ofurhita, ískalda bjóra og fallega ítalska karlmenn? Maður spyr sig...

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 24.5.2007 kl. 13:06

2 identicon

hæhæ þetta er hekla velkominn heim pabbinn minn  hiihii en ég bíð spennt eftir pakkanum frá italiu.  en það verður gaman að fá pakka frá bæði stokkholm og ítalíu.  en er soldið sibbin þú veist hvenar ég fór að sleepa í gær 

hekla dóttir (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband