Trúverđugleiki hrópa...

Sigmundur Davíđ er ađ mínu viti afar öđruvísi stjórnmálamađur.  Hann er öflugasti niđurrifsmađur samtímans og ljóst ađ hann á skrattamyndir sem hann setur í öll horn.

Stundum held ég ađ hann hafi ekki oft skuldađ peninga, ţví hann virđist halda ţađ ađ bankar skeri bara af skuldir án ţess ađ finna fyrir ţví.  Og finnst líklegt ađ Noregur hlaupi til og láni okkur stórar upphćđir án veđa á lágum vöxtum.  

Fyrirsögn fréttarinnar gćti veriđ ţađ sem hann hefur sagt, í hnotskurn.  Ég leyfi mér ađ vitna í góđan texta sem mér finnst svolítiđ lýsa ţví sem Sigmundur gćti alveg eins sagt...

Ég veit allt, ég get allt

Geri allt miklu betur en fúll á móti

Ég kann allt, ég skil allt,

Fíla allt miklu betur en fúll á móti.

Takk fyrir ţađ Bjartmar minn.

Margt gott fólk er ađ finna í hinni nýju Framsókn, ţó mér finnist besta fólkiđ ţar hafa veriđ ţar lengst ţingmannana allavega.  Framsóknarmenn eiga ađ mínu mati alveg ágćtlega skiliđ ađ fá eilitla uppreisn ćru, fámenn valdaklíka fór illa međ flokkinn.

En Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson er ekki mađur sem ég treysti íslensku skútunni fyrir í ólgusjó.  Hróp hans í allar áttir eru ekki til ţess ađ vekja áhuga minn á ađ sjá hann standa og berjast fyrir okkar hönd. 

Ţví mér finnst ţađ oft eiga samleiđ ađ sá sem eingöngu hrópar leggur lítiđ af viti til málanna.

Fá Birki og Siv í forystu Framsóknarflokksins takk!


mbl.is Ríkisstjórnin gerir allt öfugt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband